Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi! Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour
Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi!
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour