Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi! Mest lesið Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour
Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi!
Mest lesið Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour