Valdís Þóra: Nóg af fuglum eftir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 10:30 Valdís Þóra Jónsdóttir Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. „Ég er ánægð að ég hafi ekki tapað höggum fyrir vellinum, en nokkrar lélegar ákvarðanir sem kostuðu lélega skolla en heilt yfir er ég ágætlega ánægð,“ sagði Valdís Þóra eftir þriðja hringinn. Hún spilaði hringinn í nótt á pari vallarins og er í 3.-6. sæti, samtals á fimm höggum undir pari. Það eru hins vegar sex högg í Celine Boutier í efsta sætinu svo Valdís þarf að ná frábærum hring á lokadeginum ætli hún að krækja í toppsætið. „Það er alveg hægt að ná góðu skori. Þetta var svolítið erfitt þegar það var hellidemba, en það er ennþá hellingur af fuglum úti fyrir mig.“ „Ég bara verð þolinmóð á morgun og held áfram að koma mér í tækifæri,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir. Lokahringurinn verður spilaður næstu nótt og hefst útsending frá mótinu klukkan 02:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. „Ég er ánægð að ég hafi ekki tapað höggum fyrir vellinum, en nokkrar lélegar ákvarðanir sem kostuðu lélega skolla en heilt yfir er ég ágætlega ánægð,“ sagði Valdís Þóra eftir þriðja hringinn. Hún spilaði hringinn í nótt á pari vallarins og er í 3.-6. sæti, samtals á fimm höggum undir pari. Það eru hins vegar sex högg í Celine Boutier í efsta sætinu svo Valdís þarf að ná frábærum hring á lokadeginum ætli hún að krækja í toppsætið. „Það er alveg hægt að ná góðu skori. Þetta var svolítið erfitt þegar það var hellidemba, en það er ennþá hellingur af fuglum úti fyrir mig.“ „Ég bara verð þolinmóð á morgun og held áfram að koma mér í tækifæri,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir. Lokahringurinn verður spilaður næstu nótt og hefst útsending frá mótinu klukkan 02:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira