Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour