Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour