„Er ekki orðin stressuð ennþá“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2018 10:30 Ebba Guðný er klár í slaginn. mynd/Lucinda „Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum. Ég vona bara að mér takist að ná tökum á einhverri lágmarkstækni og svo auðvitað sporunum í tæka tíð fyrir hvern sunnudag sem ég er með,“ segir sjónvarpskokkurinn og Ebba Guðný Guðmundsdóttir sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Ebba segist ekki vera ýkja góður dansari. „Ég kann ekki neitt. En vonandi getur Javi kennt mér nóg til að líta sæmilega út á sviðinu. Ég vona það,“ segir Ebba en dansfélagi hennar heitir Javier Fernandez Valino. Fimm karlmenn og fimm konur taka þátt í þáttunum. Þessir aðilar eru paraðir við fimm atvinnudanskonur og fimm atvinnudansarar. „Ég er ekki orðin stressuð ennþá. En ef ég verð ennþá að ruglast á sporum og öðru rétt fyrir 11. mars, þá verð ég mjög stressuð. Annars bara hæfilega.“Fylgstu með Stöð 2 á Instagram. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00 „Held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér“ "Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann.“ 20. febrúar 2018 14:30 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30 „Ég á örugglega eftir að fljúga á hausinn“ "Mér líst alltaf mjög vel á að fara aðeins út fyrir þægindarammann, eða út á hálan ís, eins og í þessu tilfelli.“ 20. febrúar 2018 16:30 Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 „Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 „Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
„Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum. Ég vona bara að mér takist að ná tökum á einhverri lágmarkstækni og svo auðvitað sporunum í tæka tíð fyrir hvern sunnudag sem ég er með,“ segir sjónvarpskokkurinn og Ebba Guðný Guðmundsdóttir sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Ebba segist ekki vera ýkja góður dansari. „Ég kann ekki neitt. En vonandi getur Javi kennt mér nóg til að líta sæmilega út á sviðinu. Ég vona það,“ segir Ebba en dansfélagi hennar heitir Javier Fernandez Valino. Fimm karlmenn og fimm konur taka þátt í þáttunum. Þessir aðilar eru paraðir við fimm atvinnudanskonur og fimm atvinnudansarar. „Ég er ekki orðin stressuð ennþá. En ef ég verð ennþá að ruglast á sporum og öðru rétt fyrir 11. mars, þá verð ég mjög stressuð. Annars bara hæfilega.“Fylgstu með Stöð 2 á Instagram.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00 „Held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér“ "Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann.“ 20. febrúar 2018 14:30 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30 „Ég á örugglega eftir að fljúga á hausinn“ "Mér líst alltaf mjög vel á að fara aðeins út fyrir þægindarammann, eða út á hálan ís, eins og í þessu tilfelli.“ 20. febrúar 2018 16:30 Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 „Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 „Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00
„Held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér“ "Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann.“ 20. febrúar 2018 14:30
Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30
Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30
„Ég á örugglega eftir að fljúga á hausinn“ "Mér líst alltaf mjög vel á að fara aðeins út fyrir þægindarammann, eða út á hálan ís, eins og í þessu tilfelli.“ 20. febrúar 2018 16:30
Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50
„Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30
„Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30
„Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30