Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour