Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour