Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 08:15 Neymar. Vísir/Getty Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli í leik PSG og Marseille á sunnudagskvöldið eftir að hafa snúið sig illa á ökkla undir lok leiksins. Nýjustu fréttirnir af meiðslum hans eru ekki góðar.Tests confirm that @neymarjr sprained his right ankle and cracked his fifth metatarsal during Sunday's match vs. Marseille. In addition, @marquinhos_m5 suffered a grade 1 quadriceps tear pic.twitter.com/gujXXznliC — PSG English (@PSG_English) February 27, 2018 Við myndatöku kom í ljós að fimmta framristarbein brotnaði og hann verður ekki orðinn góður eftir níu daga þegar leikur Paris Saint Germain og Real Madrid fer fram í París. Real Madrid vann fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum og er því í góðri stöðu. Parísarliðið eyddi 200 milljónum punda í Neymar þegar félagið keypti hann frá Barcelona í ágúst. Hann hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum á tímabilinu.Neymar is set to miss PSG's Champions League last-16 tie against Real Madrid. He has been diagnosed with a fractured metatarsal and a sprained ankle. More detailshttps://t.co/02Ybj2Kkfkpic.twitter.com/gUPBhcfYqQ — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2018 Hér fyrir neðan má sjá hvernig Brasilíumaðurinn meiddi sig í þessum leik á móti Marseille en hann hafði þá þegar lagt upp tvö af þremur mörkum liðsins í leiknum.Neymar's status for #PSG against Real Madrid will be in question after this nasty ankle injury ... pic.twitter.com/krFQTavVgG — Goal (@goal) February 25, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli í leik PSG og Marseille á sunnudagskvöldið eftir að hafa snúið sig illa á ökkla undir lok leiksins. Nýjustu fréttirnir af meiðslum hans eru ekki góðar.Tests confirm that @neymarjr sprained his right ankle and cracked his fifth metatarsal during Sunday's match vs. Marseille. In addition, @marquinhos_m5 suffered a grade 1 quadriceps tear pic.twitter.com/gujXXznliC — PSG English (@PSG_English) February 27, 2018 Við myndatöku kom í ljós að fimmta framristarbein brotnaði og hann verður ekki orðinn góður eftir níu daga þegar leikur Paris Saint Germain og Real Madrid fer fram í París. Real Madrid vann fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum og er því í góðri stöðu. Parísarliðið eyddi 200 milljónum punda í Neymar þegar félagið keypti hann frá Barcelona í ágúst. Hann hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum á tímabilinu.Neymar is set to miss PSG's Champions League last-16 tie against Real Madrid. He has been diagnosed with a fractured metatarsal and a sprained ankle. More detailshttps://t.co/02Ybj2Kkfkpic.twitter.com/gUPBhcfYqQ — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2018 Hér fyrir neðan má sjá hvernig Brasilíumaðurinn meiddi sig í þessum leik á móti Marseille en hann hafði þá þegar lagt upp tvö af þremur mörkum liðsins í leiknum.Neymar's status for #PSG against Real Madrid will be in question after this nasty ankle injury ... pic.twitter.com/krFQTavVgG — Goal (@goal) February 25, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira