Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour