Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour