Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Óður til kvenleikans Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Hönnunarmars: 66°Norður og Or Type kynna nýja húfu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour