Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 08:40 Töluvert verður um lokanir í dag vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson Vegagerðin hefur lokað Fjarðarheiði og Fagradal vegna veðurs. Mývatns- og Möðrudalsöræfum hefur ennig verið lokað vegna veðurs. Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir, og þjónusta takmörkuð þess vegna. Vegfarendur mega gera ráð fyrir að vegir lokist fyrirvaralaust og þjónustu hætt. Vegagerðin hvetur fólk til að fylgjast með tilkynningum um færð á heimasíðu Vegagerðarinnar og í síma 1777. Á Suð-vesturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð er austantil á Suðurlandi. Hálka er víða á Vesturlandi. Þungfært er í Hvalfirði en Þæfingsfærð á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á vegum. Þungfært er á Klettshálsi og yfir hálsana í Gufudalssveit. Á Norðurlandi er víða hálka, hálkublettir eða snjóþekja. Éljagangur og snjókoma er víða á Norð-austurlandi. Á Austurlandi er víða snjóþekja og snjókoma á stöku stað. Þæfingur er á Fagradal. Búið er að loka Fjarðarheiði vegna veðurs. Snjóþekja og éljagangur er með suð-austurströndinni. Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið.Gul viðvörun:Þegar kemur fram á daginn fer veður versnandi, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. 18-22 m/s, snjókoma skafrenningur og blint. Hvessir suðvestanlands, einkum eftir hádegi með með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Austanlands skánar veður mjög fyrir hádegi, en hvessir aftur með V-átt í kvöld.Appelsínugul viðvörun:Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss NV-átt fljótlega upp úr hádegi og fram á kvöld. 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Yfirlit yfir hugsanlegar lokanir má sjá hér: Lokanir 9. - 11.-feb.-2018 Samgöngur Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Vegagerðin hefur lokað Fjarðarheiði og Fagradal vegna veðurs. Mývatns- og Möðrudalsöræfum hefur ennig verið lokað vegna veðurs. Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir, og þjónusta takmörkuð þess vegna. Vegfarendur mega gera ráð fyrir að vegir lokist fyrirvaralaust og þjónustu hætt. Vegagerðin hvetur fólk til að fylgjast með tilkynningum um færð á heimasíðu Vegagerðarinnar og í síma 1777. Á Suð-vesturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð er austantil á Suðurlandi. Hálka er víða á Vesturlandi. Þungfært er í Hvalfirði en Þæfingsfærð á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á vegum. Þungfært er á Klettshálsi og yfir hálsana í Gufudalssveit. Á Norðurlandi er víða hálka, hálkublettir eða snjóþekja. Éljagangur og snjókoma er víða á Norð-austurlandi. Á Austurlandi er víða snjóþekja og snjókoma á stöku stað. Þæfingur er á Fagradal. Búið er að loka Fjarðarheiði vegna veðurs. Snjóþekja og éljagangur er með suð-austurströndinni. Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið.Gul viðvörun:Þegar kemur fram á daginn fer veður versnandi, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. 18-22 m/s, snjókoma skafrenningur og blint. Hvessir suðvestanlands, einkum eftir hádegi með með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Austanlands skánar veður mjög fyrir hádegi, en hvessir aftur með V-átt í kvöld.Appelsínugul viðvörun:Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss NV-átt fljótlega upp úr hádegi og fram á kvöld. 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Yfirlit yfir hugsanlegar lokanir má sjá hér: Lokanir 9. - 11.-feb.-2018
Samgöngur Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira