Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 08:40 Töluvert verður um lokanir í dag vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson Vegagerðin hefur lokað Fjarðarheiði og Fagradal vegna veðurs. Mývatns- og Möðrudalsöræfum hefur ennig verið lokað vegna veðurs. Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir, og þjónusta takmörkuð þess vegna. Vegfarendur mega gera ráð fyrir að vegir lokist fyrirvaralaust og þjónustu hætt. Vegagerðin hvetur fólk til að fylgjast með tilkynningum um færð á heimasíðu Vegagerðarinnar og í síma 1777. Á Suð-vesturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð er austantil á Suðurlandi. Hálka er víða á Vesturlandi. Þungfært er í Hvalfirði en Þæfingsfærð á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á vegum. Þungfært er á Klettshálsi og yfir hálsana í Gufudalssveit. Á Norðurlandi er víða hálka, hálkublettir eða snjóþekja. Éljagangur og snjókoma er víða á Norð-austurlandi. Á Austurlandi er víða snjóþekja og snjókoma á stöku stað. Þæfingur er á Fagradal. Búið er að loka Fjarðarheiði vegna veðurs. Snjóþekja og éljagangur er með suð-austurströndinni. Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið.Gul viðvörun:Þegar kemur fram á daginn fer veður versnandi, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. 18-22 m/s, snjókoma skafrenningur og blint. Hvessir suðvestanlands, einkum eftir hádegi með með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Austanlands skánar veður mjög fyrir hádegi, en hvessir aftur með V-átt í kvöld.Appelsínugul viðvörun:Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss NV-átt fljótlega upp úr hádegi og fram á kvöld. 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Yfirlit yfir hugsanlegar lokanir má sjá hér: Lokanir 9. - 11.-feb.-2018 Samgöngur Veður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Vegagerðin hefur lokað Fjarðarheiði og Fagradal vegna veðurs. Mývatns- og Möðrudalsöræfum hefur ennig verið lokað vegna veðurs. Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir, og þjónusta takmörkuð þess vegna. Vegfarendur mega gera ráð fyrir að vegir lokist fyrirvaralaust og þjónustu hætt. Vegagerðin hvetur fólk til að fylgjast með tilkynningum um færð á heimasíðu Vegagerðarinnar og í síma 1777. Á Suð-vesturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð er austantil á Suðurlandi. Hálka er víða á Vesturlandi. Þungfært er í Hvalfirði en Þæfingsfærð á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á vegum. Þungfært er á Klettshálsi og yfir hálsana í Gufudalssveit. Á Norðurlandi er víða hálka, hálkublettir eða snjóþekja. Éljagangur og snjókoma er víða á Norð-austurlandi. Á Austurlandi er víða snjóþekja og snjókoma á stöku stað. Þæfingur er á Fagradal. Búið er að loka Fjarðarheiði vegna veðurs. Snjóþekja og éljagangur er með suð-austurströndinni. Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið.Gul viðvörun:Þegar kemur fram á daginn fer veður versnandi, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. 18-22 m/s, snjókoma skafrenningur og blint. Hvessir suðvestanlands, einkum eftir hádegi með með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Austanlands skánar veður mjög fyrir hádegi, en hvessir aftur með V-átt í kvöld.Appelsínugul viðvörun:Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss NV-átt fljótlega upp úr hádegi og fram á kvöld. 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Yfirlit yfir hugsanlegar lokanir má sjá hér: Lokanir 9. - 11.-feb.-2018
Samgöngur Veður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira