Jóhann Þór: Út fyrir velsæmismörk þegar dómari er kominn í „trash talk" við leikmenn Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 21:14 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var gríðarlega svekktur þegar Vísir ræddi við hann eftir leik. Vísir/Ernir Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. „Þetta var einn af þessum leikjum þar sem þetta snýst um eina sókn til eða frá og það datt ekki okkar megin. Við vorum svolitllir klaufar í sókninni en við lögðum mikið í leikinn og þar af leiðandi er þetta mjög svekkjandi,“ sagði Jóhann í samtali við Vísi að leik loknum í kvöld. Strax eftir leikinn átti Jóhann Þór í hrókasamræðum við dómara leiksins og virtist ekki sáttur með þá Kristin Óskarsson, Rögnvald Hreiðarsson og Jóhann Guðmundsson. „Þetta var ekkert sem ræður úrslitum en þegar dómarar, eða einn af þremur, er farinn að vera með stæla og svokallað „trash talk“ við leikmenn þá er það komið út fyrir öll velsæmismörk og á ekki að sjást. Það er eitthvað sem ég ræð ekki við og er orð á móti orði,“ sagði Jóhann og hélt áfram. „Svo voru einhverjir dómarar í lokin sem ég var ósáttur við en við vorum kannski ekki nógu sterkir sjálfir. Fyrst og fremst er ég mjög svekktur, við leiddum allan tímann en vorum aldrei með þetta. Þetta er hundfúlt.“ Njarðvík fer með sigrinum fjórum stigum fram úr Grindvíkingum og eru þar að auki með betri árangur í innbyrðisviðureignum liðanna eftir tvo sigra í vetur. „Ég veit ekkert hvernig taflan lítur út. Við eigum leik á fimmtudag og það er bara áfram gakk. Við þurfum að halda áfram að laga okkar leik, við bættum okkur frá því síðast og það er jákvætt. Maður er bara fúll,“ sagði Jóhann að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli 12. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. „Þetta var einn af þessum leikjum þar sem þetta snýst um eina sókn til eða frá og það datt ekki okkar megin. Við vorum svolitllir klaufar í sókninni en við lögðum mikið í leikinn og þar af leiðandi er þetta mjög svekkjandi,“ sagði Jóhann í samtali við Vísi að leik loknum í kvöld. Strax eftir leikinn átti Jóhann Þór í hrókasamræðum við dómara leiksins og virtist ekki sáttur með þá Kristin Óskarsson, Rögnvald Hreiðarsson og Jóhann Guðmundsson. „Þetta var ekkert sem ræður úrslitum en þegar dómarar, eða einn af þremur, er farinn að vera með stæla og svokallað „trash talk“ við leikmenn þá er það komið út fyrir öll velsæmismörk og á ekki að sjást. Það er eitthvað sem ég ræð ekki við og er orð á móti orði,“ sagði Jóhann og hélt áfram. „Svo voru einhverjir dómarar í lokin sem ég var ósáttur við en við vorum kannski ekki nógu sterkir sjálfir. Fyrst og fremst er ég mjög svekktur, við leiddum allan tímann en vorum aldrei með þetta. Þetta er hundfúlt.“ Njarðvík fer með sigrinum fjórum stigum fram úr Grindvíkingum og eru þar að auki með betri árangur í innbyrðisviðureignum liðanna eftir tvo sigra í vetur. „Ég veit ekkert hvernig taflan lítur út. Við eigum leik á fimmtudag og það er bara áfram gakk. Við þurfum að halda áfram að laga okkar leik, við bættum okkur frá því síðast og það er jákvætt. Maður er bara fúll,“ sagði Jóhann að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli 12. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira