Valdís Þóra mætir Ólafíu á LPGA mótaröðinni um helgina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 09:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. GSÍ Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér keppnisrétt á ISPS mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims, með frábærri spilamennsku á úrtökumóti í Ástralíu. Hún greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Valdís er með þáttökurétt á Evrópumótaröðinni en hún var á meðal efstu kylfinga á úrtökumótinu á þremur höggum undir pari. Aðeins þrjú sæti voru í boði fyrir þá 100 þáttakendur sem tóku þátt í mótinu og náði Íslandsmeistarinn í eitt af þeim. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður einnig meðal þáttakanda á mótinu, sem hefst á fimmtudaginn, og munu Valdís og Ólafía því mætast á mótinu. Þær verða svo aftur á sama móti viku síðar á öðru móti í Ástralíu, í þetta sinn á Evrópumótaröðinni. Valdís hefur áður leikið á móti á LPGA mótaröðinni, en hún fékk þáttökurétt á Opna bandaríska risamótinu á síðasta ári. Golf Tengdar fréttir Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1. febrúar 2018 16:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér keppnisrétt á ISPS mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims, með frábærri spilamennsku á úrtökumóti í Ástralíu. Hún greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Valdís er með þáttökurétt á Evrópumótaröðinni en hún var á meðal efstu kylfinga á úrtökumótinu á þremur höggum undir pari. Aðeins þrjú sæti voru í boði fyrir þá 100 þáttakendur sem tóku þátt í mótinu og náði Íslandsmeistarinn í eitt af þeim. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður einnig meðal þáttakanda á mótinu, sem hefst á fimmtudaginn, og munu Valdís og Ólafía því mætast á mótinu. Þær verða svo aftur á sama móti viku síðar á öðru móti í Ástralíu, í þetta sinn á Evrópumótaröðinni. Valdís hefur áður leikið á móti á LPGA mótaröðinni, en hún fékk þáttökurétt á Opna bandaríska risamótinu á síðasta ári.
Golf Tengdar fréttir Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1. febrúar 2018 16:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1. febrúar 2018 16:00