Seinni bylgjan fékk að mynda í klefunum í gær: „Þetta var rosaleg ræða“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2018 12:00 Tómas Þór Þórðarson kynnti nýung í gær í Seinni bylgjunni en þar er um að ræða myndatöku sem við munum vonandi sjá meira af í kringum úrslitakeppni Olís deildarinnar í vor. Seinni bylgjan fékk nefnilega að setja upp myndavél í búningsklefum ÍR og Selfoss og sýndi síðan þá Bjarna Fritzson, þjálfara ÍR og Patrek Jóhannesson, þjálfara Selfoss, tala við sína menn fyrir leik liðanna í Olís deild karla í gær. „Við ætlum að reyna að færa ykkur aðeins nær leiknum. Ég er búinn að vera í sambandi við nokkra þjálfara meðal annars tvo sem þurftu síðan ekki að taka þátt í þessari tilraun okkar,“ sagði Tómas Þór þegar hann kynnti þennan lið í Seinni bylgjunni í gær. „Ég talaði við Bjarna Fritzson og Patrek Jóhannesson og þeir voru tilbúnir að taka þessa tilraun fyrir okkur. Við þökkum þeim kærlega fyrir að hleypa okkur svona langt. Þetta er síðan eitthvað sem okkur langar til að gera meira af í úrslitakeppnini til að koma ykkur nær leiknum,“ sagði Tómas.Stöð 2 Sport„Við settum upp myndvél í klefunum hjá ÍR og Selfossi. Þjálfararnir eru síðan með hljóðnema. Við ætlum ekki að sýna strákana í sturtu eða eitthvað svoleiðis en vildum gefa ykkur smá sýnishorn af því sem er að gerast inn í búningsklefanum áður en haldið er út í leik,“ sagði Tómas. Eftir að búið var að sýna frá ræðum Bjarna og Patreks komu Dagur Sigurðsson og Jóhann Gunnar Einarsson með sín viðbrögð. „Þetta var rosaleg ræða hjá Bjarna. Þetta var svona „Any Given Sunday“ móment,“ sagði Jóhann Gunnar um ræðu Bjarna Fritzsonar. Jóhann Gunnar benti líka á að löngum ferli sínum hafi hann aldrei séð þjálfara sitja inn í klefa.Stöð 2 Sport„Mínir þjálfarar hafa alltaf staðið og verið ógnandi. Bjarni fer á sama plan,“ sagði Jóhann Gunnar. „Mér fannst þetta mjög áhugavert. Ég hef aldrei séð inn í klefa hjá öðrum þjálfurum nema þegar ég var leikmaður,“ sagði Dagur Sigurðsson og bætti seinna við: „Þetta er oft engin geimvísindi sem við erum að predika rétt fyrir leik.,“ sagði Dagur. Það má sjá allt innslagið í spilaranum hér fyrir ofan, bæði myndböndin úr klefunum sem og viðbrögð Dags og Jóhanns Gunnars eftir að þeir sáu þau. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson kynnti nýung í gær í Seinni bylgjunni en þar er um að ræða myndatöku sem við munum vonandi sjá meira af í kringum úrslitakeppni Olís deildarinnar í vor. Seinni bylgjan fékk nefnilega að setja upp myndavél í búningsklefum ÍR og Selfoss og sýndi síðan þá Bjarna Fritzson, þjálfara ÍR og Patrek Jóhannesson, þjálfara Selfoss, tala við sína menn fyrir leik liðanna í Olís deild karla í gær. „Við ætlum að reyna að færa ykkur aðeins nær leiknum. Ég er búinn að vera í sambandi við nokkra þjálfara meðal annars tvo sem þurftu síðan ekki að taka þátt í þessari tilraun okkar,“ sagði Tómas Þór þegar hann kynnti þennan lið í Seinni bylgjunni í gær. „Ég talaði við Bjarna Fritzson og Patrek Jóhannesson og þeir voru tilbúnir að taka þessa tilraun fyrir okkur. Við þökkum þeim kærlega fyrir að hleypa okkur svona langt. Þetta er síðan eitthvað sem okkur langar til að gera meira af í úrslitakeppnini til að koma ykkur nær leiknum,“ sagði Tómas.Stöð 2 Sport„Við settum upp myndvél í klefunum hjá ÍR og Selfossi. Þjálfararnir eru síðan með hljóðnema. Við ætlum ekki að sýna strákana í sturtu eða eitthvað svoleiðis en vildum gefa ykkur smá sýnishorn af því sem er að gerast inn í búningsklefanum áður en haldið er út í leik,“ sagði Tómas. Eftir að búið var að sýna frá ræðum Bjarna og Patreks komu Dagur Sigurðsson og Jóhann Gunnar Einarsson með sín viðbrögð. „Þetta var rosaleg ræða hjá Bjarna. Þetta var svona „Any Given Sunday“ móment,“ sagði Jóhann Gunnar um ræðu Bjarna Fritzsonar. Jóhann Gunnar benti líka á að löngum ferli sínum hafi hann aldrei séð þjálfara sitja inn í klefa.Stöð 2 Sport„Mínir þjálfarar hafa alltaf staðið og verið ógnandi. Bjarni fer á sama plan,“ sagði Jóhann Gunnar. „Mér fannst þetta mjög áhugavert. Ég hef aldrei séð inn í klefa hjá öðrum þjálfurum nema þegar ég var leikmaður,“ sagði Dagur Sigurðsson og bætti seinna við: „Þetta er oft engin geimvísindi sem við erum að predika rétt fyrir leik.,“ sagði Dagur. Það má sjá allt innslagið í spilaranum hér fyrir ofan, bæði myndböndin úr klefunum sem og viðbrögð Dags og Jóhanns Gunnars eftir að þeir sáu þau.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira