Dæmdir til greiðslu sektar fyrir óleyfilega dvöl í Hornvík Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2018 08:44 Mennirnir þrír voru sagðir hafa farið um friðlandið eins og verstu sóðar. Vísir/Facebook Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum.Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Mennirnir dvöldu í viku í Hornvík, í byrjun sumars 2016, en starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækis komu að þeim þar sem þeir dvöldu í neyðarskýli með veiðarfæri og skotvopn. Þeir voru á svæðinu innan tilkynningarskyldutíma án þess að hafa greint Umhverfisstofnun frá því.Sjá einnig: Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Mennirnir neituðu sök fyrir dómi og sögðust ekki vita að þeir þurftu að gera grein fyrir sér auk þess sem þeir hafi haft með sér skotvopn þar sem hvítabirnir kæmu á land á þessum slóðum. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem slæmri aðkomu í Hornvík var lýst eftir dvöl mannanna. Fundust þar dauðir mávar með skotsár, selshræ í fjöru, svartfuglsegg, opinn eldur með rusli og þannig mætti áfram telja. Dómsmál Hornstrandir Umhverfismál Tengdar fréttir Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20 Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20 Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum.Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Mennirnir dvöldu í viku í Hornvík, í byrjun sumars 2016, en starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækis komu að þeim þar sem þeir dvöldu í neyðarskýli með veiðarfæri og skotvopn. Þeir voru á svæðinu innan tilkynningarskyldutíma án þess að hafa greint Umhverfisstofnun frá því.Sjá einnig: Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Mennirnir neituðu sök fyrir dómi og sögðust ekki vita að þeir þurftu að gera grein fyrir sér auk þess sem þeir hafi haft með sér skotvopn þar sem hvítabirnir kæmu á land á þessum slóðum. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem slæmri aðkomu í Hornvík var lýst eftir dvöl mannanna. Fundust þar dauðir mávar með skotsár, selshræ í fjöru, svartfuglsegg, opinn eldur með rusli og þannig mætti áfram telja.
Dómsmál Hornstrandir Umhverfismál Tengdar fréttir Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20 Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20 Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20
Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20
Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42