Una tekur við leigumarkaðsmálum hjá Íbúðalánasjóði Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 07:34 Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði. ÍLS Una Jónsdóttir hagfræðingur hefur verið ráðin til að stýra deild leigumarkaðsmála hjá Íbúðalánasjóði. Una starfaði áður sem hagfræðingur í hagdeild sjóðsins og hafði þar meðal annars með höndum greiningar á stöðu leigjenda og ástandi leigumarkaðarins. Fram kemur í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði að deild leigumarkaðsmála styðji „við það markmið Íbúðalánasjóðs að stuðla að því að landsmenn búi við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum.“ Haft er eftir Unu í tilkynningunni að hún sé spennt að takast á við verkefnið. „Leigumarkaðurinn hefur ekki alltaf fengið næga athygli, meðal annars af því að áreiðanleg gögn og greiningar um markaðinn hefur skort. Einnig hefur þótt hálfgert neyðarúrræði að vera á leigumarkaði og áhugi á honum þannig kannski ekki mikill. Við ætlum að reyna snúa þeirri þróun við. Það verður alltaf hlutfall þjóðarinnar sem þarf að treysta á öruggan leigumarkað og því er mikilvægt að hann sé til staðar,“ segir Una. „Deild leigumarkaðsmála greinir markaðinn og þarfir þeirra sem þar eru og kemur með tillögur að úrbótum. Í gegnum tíðina hefur margt áunnist varðandi stöðu leigjenda en betur má ef duga skal. Það þarf að þroska leigumarkaðinn og hlusta á þarfir allra aðila sem þar eru, og er það einn helsti tilgangur starfs leigumarkaðsdeildarinnar,“ bætir hún við. Vistaskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Una Jónsdóttir hagfræðingur hefur verið ráðin til að stýra deild leigumarkaðsmála hjá Íbúðalánasjóði. Una starfaði áður sem hagfræðingur í hagdeild sjóðsins og hafði þar meðal annars með höndum greiningar á stöðu leigjenda og ástandi leigumarkaðarins. Fram kemur í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði að deild leigumarkaðsmála styðji „við það markmið Íbúðalánasjóðs að stuðla að því að landsmenn búi við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum.“ Haft er eftir Unu í tilkynningunni að hún sé spennt að takast á við verkefnið. „Leigumarkaðurinn hefur ekki alltaf fengið næga athygli, meðal annars af því að áreiðanleg gögn og greiningar um markaðinn hefur skort. Einnig hefur þótt hálfgert neyðarúrræði að vera á leigumarkaði og áhugi á honum þannig kannski ekki mikill. Við ætlum að reyna snúa þeirri þróun við. Það verður alltaf hlutfall þjóðarinnar sem þarf að treysta á öruggan leigumarkað og því er mikilvægt að hann sé til staðar,“ segir Una. „Deild leigumarkaðsmála greinir markaðinn og þarfir þeirra sem þar eru og kemur með tillögur að úrbótum. Í gegnum tíðina hefur margt áunnist varðandi stöðu leigjenda en betur má ef duga skal. Það þarf að þroska leigumarkaðinn og hlusta á þarfir allra aðila sem þar eru, og er það einn helsti tilgangur starfs leigumarkaðsdeildarinnar,“ bætir hún við.
Vistaskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira