Grímseyingar komi þungum munum úr hillum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 19. febrúar 2018 12:44 Stærsti skjálftinn reið yfir í dag, 5.2 stig. Vísir/Pjetur Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir. Stöðug jarðskjálftavirkni hefur verið í grennd við Grímsey undanfarna daga. Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri viðlagatrygginga segir að enn hafi engar tilkynningar borist vegna skjálftanna. „Þær ráðstafanir sem fólk getur gert til þess að það skaðist ekki sjálft í mögulegum stærri skjálftum þannig að það forði þungum hlutum niður á gólf sem að mögulega kunni að vera uppi á hillum. Við höfum ekki enn þá fengið neinar tilkynningar um að það hafi orðið skemmdir. Ég hafði samband í morgun við formann hverfisráðs í Grímsey og hann vissi ekki til þess að það hafi orðið neinar alvarlegar skemmdir,“ segir Hulda. Hún hvetur fólk til að hafa samband ef tjón hlýst vegna skjálfta. „Það sem er kannski mikilvægast fyrir okkur er að fólk viti af okkur og viti hvert það eigi að snúa sér ef tjón verður. Við reiknum með að koma skriflegum skilaboðum til Grímseyinga núna seinna í dag með aðstoð þeirra eyjamanna þannig að fólk hafi upplýsingar um hvert eigi að snúa sér og í hvaða tilvikum hlutirnir eru tryggðir hjá okkar,“ segir Hulda. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir „Það hefur ekki verið svefnfriður fyrir þessu helvíti“ Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt. 19. febrúar 2018 09:05 Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu við Grímsey Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi við Grímsey. 19. febrúar 2018 11:31 Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. 19. febrúar 2018 04:59 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir. Stöðug jarðskjálftavirkni hefur verið í grennd við Grímsey undanfarna daga. Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri viðlagatrygginga segir að enn hafi engar tilkynningar borist vegna skjálftanna. „Þær ráðstafanir sem fólk getur gert til þess að það skaðist ekki sjálft í mögulegum stærri skjálftum þannig að það forði þungum hlutum niður á gólf sem að mögulega kunni að vera uppi á hillum. Við höfum ekki enn þá fengið neinar tilkynningar um að það hafi orðið skemmdir. Ég hafði samband í morgun við formann hverfisráðs í Grímsey og hann vissi ekki til þess að það hafi orðið neinar alvarlegar skemmdir,“ segir Hulda. Hún hvetur fólk til að hafa samband ef tjón hlýst vegna skjálfta. „Það sem er kannski mikilvægast fyrir okkur er að fólk viti af okkur og viti hvert það eigi að snúa sér ef tjón verður. Við reiknum með að koma skriflegum skilaboðum til Grímseyinga núna seinna í dag með aðstoð þeirra eyjamanna þannig að fólk hafi upplýsingar um hvert eigi að snúa sér og í hvaða tilvikum hlutirnir eru tryggðir hjá okkar,“ segir Hulda.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir „Það hefur ekki verið svefnfriður fyrir þessu helvíti“ Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt. 19. febrúar 2018 09:05 Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu við Grímsey Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi við Grímsey. 19. febrúar 2018 11:31 Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. 19. febrúar 2018 04:59 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
„Það hefur ekki verið svefnfriður fyrir þessu helvíti“ Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt. 19. febrúar 2018 09:05
Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu við Grímsey Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi við Grímsey. 19. febrúar 2018 11:31
Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. 19. febrúar 2018 04:59