Grímseyingar komi þungum munum úr hillum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 19. febrúar 2018 12:44 Stærsti skjálftinn reið yfir í dag, 5.2 stig. Vísir/Pjetur Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir. Stöðug jarðskjálftavirkni hefur verið í grennd við Grímsey undanfarna daga. Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri viðlagatrygginga segir að enn hafi engar tilkynningar borist vegna skjálftanna. „Þær ráðstafanir sem fólk getur gert til þess að það skaðist ekki sjálft í mögulegum stærri skjálftum þannig að það forði þungum hlutum niður á gólf sem að mögulega kunni að vera uppi á hillum. Við höfum ekki enn þá fengið neinar tilkynningar um að það hafi orðið skemmdir. Ég hafði samband í morgun við formann hverfisráðs í Grímsey og hann vissi ekki til þess að það hafi orðið neinar alvarlegar skemmdir,“ segir Hulda. Hún hvetur fólk til að hafa samband ef tjón hlýst vegna skjálfta. „Það sem er kannski mikilvægast fyrir okkur er að fólk viti af okkur og viti hvert það eigi að snúa sér ef tjón verður. Við reiknum með að koma skriflegum skilaboðum til Grímseyinga núna seinna í dag með aðstoð þeirra eyjamanna þannig að fólk hafi upplýsingar um hvert eigi að snúa sér og í hvaða tilvikum hlutirnir eru tryggðir hjá okkar,“ segir Hulda. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir „Það hefur ekki verið svefnfriður fyrir þessu helvíti“ Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt. 19. febrúar 2018 09:05 Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu við Grímsey Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi við Grímsey. 19. febrúar 2018 11:31 Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. 19. febrúar 2018 04:59 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Sjá meira
Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir. Stöðug jarðskjálftavirkni hefur verið í grennd við Grímsey undanfarna daga. Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri viðlagatrygginga segir að enn hafi engar tilkynningar borist vegna skjálftanna. „Þær ráðstafanir sem fólk getur gert til þess að það skaðist ekki sjálft í mögulegum stærri skjálftum þannig að það forði þungum hlutum niður á gólf sem að mögulega kunni að vera uppi á hillum. Við höfum ekki enn þá fengið neinar tilkynningar um að það hafi orðið skemmdir. Ég hafði samband í morgun við formann hverfisráðs í Grímsey og hann vissi ekki til þess að það hafi orðið neinar alvarlegar skemmdir,“ segir Hulda. Hún hvetur fólk til að hafa samband ef tjón hlýst vegna skjálfta. „Það sem er kannski mikilvægast fyrir okkur er að fólk viti af okkur og viti hvert það eigi að snúa sér ef tjón verður. Við reiknum með að koma skriflegum skilaboðum til Grímseyinga núna seinna í dag með aðstoð þeirra eyjamanna þannig að fólk hafi upplýsingar um hvert eigi að snúa sér og í hvaða tilvikum hlutirnir eru tryggðir hjá okkar,“ segir Hulda.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir „Það hefur ekki verið svefnfriður fyrir þessu helvíti“ Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt. 19. febrúar 2018 09:05 Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu við Grímsey Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi við Grímsey. 19. febrúar 2018 11:31 Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. 19. febrúar 2018 04:59 Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Sjá meira
„Það hefur ekki verið svefnfriður fyrir þessu helvíti“ Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram og valdi einn íbúi í Grímsey að gista í bátnum sínum í nótt. 19. febrúar 2018 09:05
Lýsa yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu við Grímsey Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi við Grímsey. 19. febrúar 2018 11:31
Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. 19. febrúar 2018 04:59