Jóhann Þór: Þriðja eða fjórða hraðmótið framundan Smári Jökull Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 20:57 Jóhann var ánægður með leik sinna manna í sigrinum á Keflavík. vísir/ernir „Við náðum að herða vörnina. Þetta var vanvirðing þessar fyrstu tíu mínútur. Við fengum flott framlag frá bekknum, strákar sem komu inn og sneru þessu við. Heilt yfir er ég nokkuð sáttur,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir þægilegan sigur á botnliði Hattar í Dominos-deildinni í kvöld. Höttur leiddi með sex stigum eftir fyrsta leikhlutann og hóf leikinn af miklum krafti. Síðan tóku heimamenn yfir og Jóhann sagði að þeir hefðu einfaldlega lagt meira á sig. „Það var kraftur í okkur og við vorum að leggja á okkur. Þetta var ekkert alltaf upp á 10 en við töluðum um það fyrir leik að við yrðum að leggja á okkur og þá uppskerum við. Það kom þessar síðustu 30 mínútur.“ Grindvíkingar fengu flott framlag af bekknum í kvöld og meðal annars átti Ingvi Þór Guðmundsson frábæra innkomu og skoraði 22 stig í fyrri hálfleik. „Hann stóð sig mjög vel og kom þessu í gang sóknarlega ásamt öðrum sem komu inn af bekknum. Hann var flottur í vörn líka og eins og ég sagði þá voru þeir sem komu inn af bekknum góðir og Ingvi mjög flottur í kvöld,“ bætti Jóhann við. Framundan eru stórleikir hjá Grindvíkingum sem eiga leiki gegn KR, Njarðvík, Stjörnunni og ÍR í næstu fjórum umferðum. Jóhann sér möguleika á því að lyfta sér upp í eitt af fjórum efstu sætunum sem gefur heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Ef við setjum upp frammistöðu sem við erum sáttir við þá getum við keppt við hvern sem er. Við erum að fara í Vesturbæinn næst og það er alltaf gaman að fara þangað. Þriðja eða fjórða hraðmót mótanefndar er framundan núna og þetta verða hörkuleikir. Við hlökkum til,“ sagði Jóhann að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 90-70 | Öruggur sigur Grindavíkur gegn Hetti Grindavík vann öruggan sigur á Hetti í 16.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust mest 10 stigum yfir í fyrsta leikhluta. 1. febrúar 2018 22:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
„Við náðum að herða vörnina. Þetta var vanvirðing þessar fyrstu tíu mínútur. Við fengum flott framlag frá bekknum, strákar sem komu inn og sneru þessu við. Heilt yfir er ég nokkuð sáttur,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir þægilegan sigur á botnliði Hattar í Dominos-deildinni í kvöld. Höttur leiddi með sex stigum eftir fyrsta leikhlutann og hóf leikinn af miklum krafti. Síðan tóku heimamenn yfir og Jóhann sagði að þeir hefðu einfaldlega lagt meira á sig. „Það var kraftur í okkur og við vorum að leggja á okkur. Þetta var ekkert alltaf upp á 10 en við töluðum um það fyrir leik að við yrðum að leggja á okkur og þá uppskerum við. Það kom þessar síðustu 30 mínútur.“ Grindvíkingar fengu flott framlag af bekknum í kvöld og meðal annars átti Ingvi Þór Guðmundsson frábæra innkomu og skoraði 22 stig í fyrri hálfleik. „Hann stóð sig mjög vel og kom þessu í gang sóknarlega ásamt öðrum sem komu inn af bekknum. Hann var flottur í vörn líka og eins og ég sagði þá voru þeir sem komu inn af bekknum góðir og Ingvi mjög flottur í kvöld,“ bætti Jóhann við. Framundan eru stórleikir hjá Grindvíkingum sem eiga leiki gegn KR, Njarðvík, Stjörnunni og ÍR í næstu fjórum umferðum. Jóhann sér möguleika á því að lyfta sér upp í eitt af fjórum efstu sætunum sem gefur heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Ef við setjum upp frammistöðu sem við erum sáttir við þá getum við keppt við hvern sem er. Við erum að fara í Vesturbæinn næst og það er alltaf gaman að fara þangað. Þriðja eða fjórða hraðmót mótanefndar er framundan núna og þetta verða hörkuleikir. Við hlökkum til,“ sagði Jóhann að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 90-70 | Öruggur sigur Grindavíkur gegn Hetti Grindavík vann öruggan sigur á Hetti í 16.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust mest 10 stigum yfir í fyrsta leikhluta. 1. febrúar 2018 22:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 90-70 | Öruggur sigur Grindavíkur gegn Hetti Grindavík vann öruggan sigur á Hetti í 16.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust mest 10 stigum yfir í fyrsta leikhluta. 1. febrúar 2018 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins