Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour