Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour