Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour