Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour