Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour