Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2018 08:30 Myndir/Aníta Eldjárn Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour
Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour