Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2018 08:30 Myndir/Aníta Eldjárn Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour