Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2018 17:30 Bergsveinn er kominn aftur heim í gult. vísir/anton brink Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. „Tilfinningin er mjög góð að vera kominn heim í gula búninginn. Þeir segja að heima sé best,” sagði Bergsveinn á blaðamannafundi í Egilshöll í dag. „Það eru kannski tvær vikur síðan að þetta kom upp. Langt og ekki langt, en þetta er búið að taka ágætis tíma,” en Bergsveinn var aldrei í efa eftir að þetta kom upp. „Já ég var ákveðinn eftir spjall við Óla (innsk. blm. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH) að skipta um lið og frábært að Fjölnir vildi fá mig heim aftur. Ég er bara ánægður að vera kominn heim.” Bergsveinn hefur ekki verið vanur því að sitja mikið á bekknum á sínum meistaraflokksferli og hann segir að það fylgi hans metnaði að spila hvern einasta leik. „Ég er með það mikinn metnað fyrir þessu að ég hef ekki húmor fyrir því að sitja á bekknum og ég hef metnað fyrir því að spila. Ég vil spila hverju einustu mínútu og ég er ánægður með þetta skref.” Miðvörðurinn sér ekki eftir einni mínútu í FH enda vann hann þar Íslandsmeistaratitil og spilaði fjöldan allan af Evrópuleikjum. „Ég er klárlega betri leikmaður en ég var fyrir tveimur árum og ég hef ekkert nema gott að segja um tímann hjá FH. Frábær ár fyrir mig og þó að síðasta árið hafi ekki verið sérstakt. Mikil og góð reynsla. Ég hef gott að segja um allt batteríið hjá FH.” „Það verður að koma í ljós. Þórður er fyrirliðinn í dag og mikill uppgangur hjá honum síðustu ár. Ég veit það ekki, en það kemur bara í ljós. Þangað til er Þórður minn fyrirliði,” sagði Bergsveinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Sjá meira
Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. „Tilfinningin er mjög góð að vera kominn heim í gula búninginn. Þeir segja að heima sé best,” sagði Bergsveinn á blaðamannafundi í Egilshöll í dag. „Það eru kannski tvær vikur síðan að þetta kom upp. Langt og ekki langt, en þetta er búið að taka ágætis tíma,” en Bergsveinn var aldrei í efa eftir að þetta kom upp. „Já ég var ákveðinn eftir spjall við Óla (innsk. blm. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH) að skipta um lið og frábært að Fjölnir vildi fá mig heim aftur. Ég er bara ánægður að vera kominn heim.” Bergsveinn hefur ekki verið vanur því að sitja mikið á bekknum á sínum meistaraflokksferli og hann segir að það fylgi hans metnaði að spila hvern einasta leik. „Ég er með það mikinn metnað fyrir þessu að ég hef ekki húmor fyrir því að sitja á bekknum og ég hef metnað fyrir því að spila. Ég vil spila hverju einustu mínútu og ég er ánægður með þetta skref.” Miðvörðurinn sér ekki eftir einni mínútu í FH enda vann hann þar Íslandsmeistaratitil og spilaði fjöldan allan af Evrópuleikjum. „Ég er klárlega betri leikmaður en ég var fyrir tveimur árum og ég hef ekkert nema gott að segja um tímann hjá FH. Frábær ár fyrir mig og þó að síðasta árið hafi ekki verið sérstakt. Mikil og góð reynsla. Ég hef gott að segja um allt batteríið hjá FH.” „Það verður að koma í ljós. Þórður er fyrirliðinn í dag og mikill uppgangur hjá honum síðustu ár. Ég veit það ekki, en það kemur bara í ljós. Þangað til er Þórður minn fyrirliði,” sagði Bergsveinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Sjá meira
Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00