Hjólabuxur og leðurfrakki Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix. Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour
Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix.
Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour