Vel stíliseruð á stefnumóti Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru á góðri leið með að verða eitt best klædda parið - enda einkar smekkleg bæði tvö. Þau skörtuðu forvitnilegri samsetningu þegar þau fóru út að borða um helgina til að fagna afmæli Malik. Í skósíðum svörtum frökkum, Hadid í lakkkápu en Malik í ullarfrakka frá Dsquared2, buxum frá Givenchy og skóm frá Prada. Þá voru sólgleraugun þeirra mikilvægur fylgihlutur, bæði í sérstökum stíl og minni er við höfum séð hingað til. Þetta er sólgleraugnatrend sem við eigum eftir að sjá meira af en hans eru frá Dior Homme. Það er smá Matrix stíll yfir parinu - innblástur fyrir veturinn? Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru á góðri leið með að verða eitt best klædda parið - enda einkar smekkleg bæði tvö. Þau skörtuðu forvitnilegri samsetningu þegar þau fóru út að borða um helgina til að fagna afmæli Malik. Í skósíðum svörtum frökkum, Hadid í lakkkápu en Malik í ullarfrakka frá Dsquared2, buxum frá Givenchy og skóm frá Prada. Þá voru sólgleraugun þeirra mikilvægur fylgihlutur, bæði í sérstökum stíl og minni er við höfum séð hingað til. Þetta er sólgleraugnatrend sem við eigum eftir að sjá meira af en hans eru frá Dior Homme. Það er smá Matrix stíll yfir parinu - innblástur fyrir veturinn?
Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour