Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour