Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour