Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour