Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour