Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Sumarið er komið á Coachella Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour