Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Er trans trend? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Er trans trend? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour