Tveggja ára biðtími hælisleitenda er ekki forsvaranlegur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2018 19:30 Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um fimm manna fjölskyldu frá Gana sem vísa á úr landi en fjölskyldan bað um endurupptöku á máli sínu eftir að móðirin sagði frá því að hún hefði verið seld í mansal til Ítalíu þar sem henni var gert að stunda vændi. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, gagnrýnir að nefndin sinni ekki rannsóknarskyldu en málið snúist einnig um það að fjölskyldan hafi búið og starfað á landinu í tvö ár. „Yngsta barnið er fætt hér á landi, hin börnin eru í leik- og grunnskóla. Það er verið að rífa fjölskylduna upp með rótum og það er óásættanlegt.“ Fjölskyldan sótti fyrst um vernd í febrúar 2016 og eftir efnislega umfjöllun fékk fjölskyldan niðurstöðu í mál sitt 30. mars 2017, að það ætti að vísa þeim úr landi. Það er fyrir tæpum tíu mánuðum síðan.Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum.Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum, segir galla í lögunum þar sem tímamörk málsmeðferðar. Tímamörkin eru fimmtán mánuðir í þessu tilfelli en miðast eingöngu við niðurstöðu kærunefndar útlendingamála. „Eftir það hafa lögregluyfirvöld í raun ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Þannig að þú getur verið kominn með úrskurð innan tímamarka en svo getur það dregist að vera fluttur úr landi og þá getur komið upp þessi staða.“ Guðríður segir þó eðlilegt að lögregluyfirvöld hafi eitthvað svigrúm. „En það verður að vera heil brú í því um hversu langan tíma er að ræða,“ segir hún. Tengdar fréttir Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um fimm manna fjölskyldu frá Gana sem vísa á úr landi en fjölskyldan bað um endurupptöku á máli sínu eftir að móðirin sagði frá því að hún hefði verið seld í mansal til Ítalíu þar sem henni var gert að stunda vændi. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, gagnrýnir að nefndin sinni ekki rannsóknarskyldu en málið snúist einnig um það að fjölskyldan hafi búið og starfað á landinu í tvö ár. „Yngsta barnið er fætt hér á landi, hin börnin eru í leik- og grunnskóla. Það er verið að rífa fjölskylduna upp með rótum og það er óásættanlegt.“ Fjölskyldan sótti fyrst um vernd í febrúar 2016 og eftir efnislega umfjöllun fékk fjölskyldan niðurstöðu í mál sitt 30. mars 2017, að það ætti að vísa þeim úr landi. Það er fyrir tæpum tíu mánuðum síðan.Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum.Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum, segir galla í lögunum þar sem tímamörk málsmeðferðar. Tímamörkin eru fimmtán mánuðir í þessu tilfelli en miðast eingöngu við niðurstöðu kærunefndar útlendingamála. „Eftir það hafa lögregluyfirvöld í raun ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Þannig að þú getur verið kominn með úrskurð innan tímamarka en svo getur það dregist að vera fluttur úr landi og þá getur komið upp þessi staða.“ Guðríður segir þó eðlilegt að lögregluyfirvöld hafi eitthvað svigrúm. „En það verður að vera heil brú í því um hversu langan tíma er að ræða,“ segir hún.
Tengdar fréttir Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Sjá meira
Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06