Djokovic datt út á móti Hyeon Chung | „Vann átrúnaðargoðið sitt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 16:00 Hyeon Chung og Novak Djokovic eftir leik. Vísir/Getty Serbíumaðurinn Novak Djokovic er úr leik á opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hann datt út á móti Kóreumanni í dag. Hinn 21 árs gamli Hyeon Chung, sem er í 58. sæti á heimslistanum, vann viðureign þeirra 7-6 (4), 7-5, 7-6 (3) og tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitum. Hyeon Chung verður ekki eini lítt þekkti spilarinn í átta manna úrslitunum því þar verður einnig Bandaríkjamaðurinn Tennys Sandgren sem var aðeins í 97. sæti á heimslistanum fyrir mótið.Novak Djokovic knocked out of Australian Open by world No. 58 Hyeon Chung https://t.co/BHabCZ6d5Hpic.twitter.com/XIFUmVgkIE — NY Daily News Sports (@NYDNSports) January 22, 2018 Tennys Sandgren sló út Dominic Thiem en Thiem er í 5. sæti á heimslistanum eða 892 sætum ofar en Sandgren. Þeir Hyeon Chung og Tennys Sandgren mætast í átta manna úrslitunum og því er öruggt að annar þeirra keppir í undanúrslitum í ár. Hyeon Chung varð atvinnumaður árið 2014 en hann hefur aldrei áður komist svona langt á risamóti. Besti árangur hans var 3. umferð á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í viðtölum eftir sigurinn talaði Chung um að hann hefði þarna verið að vinna átrúnaðargoðið sitt.“I’m just trying to copy Novak, because he’s my idol.” - Hyeon #Chung#AusOpenpic.twitter.com/accUx6ByZX — #AusOpen (@AustralianOpen) January 22, 2018Í átta manna úrslitunum á opna ástralska meistaramótinu mætast: Rafael Nadal frá Spáni og Marin Cilić frá serbíu Grigor Dimitrov frá Búlgaríu og Kyle Edmund frá Bretlandi Tennys Sandgren frá Bandaríkjunum og Chung Hyeon frá Suður Kóreu Tomás Berdych frá Tékklandi og Roger Federer frá Sviss Tennis Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira
Serbíumaðurinn Novak Djokovic er úr leik á opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hann datt út á móti Kóreumanni í dag. Hinn 21 árs gamli Hyeon Chung, sem er í 58. sæti á heimslistanum, vann viðureign þeirra 7-6 (4), 7-5, 7-6 (3) og tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitum. Hyeon Chung verður ekki eini lítt þekkti spilarinn í átta manna úrslitunum því þar verður einnig Bandaríkjamaðurinn Tennys Sandgren sem var aðeins í 97. sæti á heimslistanum fyrir mótið.Novak Djokovic knocked out of Australian Open by world No. 58 Hyeon Chung https://t.co/BHabCZ6d5Hpic.twitter.com/XIFUmVgkIE — NY Daily News Sports (@NYDNSports) January 22, 2018 Tennys Sandgren sló út Dominic Thiem en Thiem er í 5. sæti á heimslistanum eða 892 sætum ofar en Sandgren. Þeir Hyeon Chung og Tennys Sandgren mætast í átta manna úrslitunum og því er öruggt að annar þeirra keppir í undanúrslitum í ár. Hyeon Chung varð atvinnumaður árið 2014 en hann hefur aldrei áður komist svona langt á risamóti. Besti árangur hans var 3. umferð á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í viðtölum eftir sigurinn talaði Chung um að hann hefði þarna verið að vinna átrúnaðargoðið sitt.“I’m just trying to copy Novak, because he’s my idol.” - Hyeon #Chung#AusOpenpic.twitter.com/accUx6ByZX — #AusOpen (@AustralianOpen) January 22, 2018Í átta manna úrslitunum á opna ástralska meistaramótinu mætast: Rafael Nadal frá Spáni og Marin Cilić frá serbíu Grigor Dimitrov frá Búlgaríu og Kyle Edmund frá Bretlandi Tennys Sandgren frá Bandaríkjunum og Chung Hyeon frá Suður Kóreu Tomás Berdych frá Tékklandi og Roger Federer frá Sviss
Tennis Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira