„Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. janúar 2018 13:30 Mattie Larson grét er hún sagði sögu sína. Fimleikalæknirinn og barnaníðingurinn Larry Nassar fær að vita örlög sín í dag þegar kveðinn verður upp dómur í máli hans. Alls hafa 158 konur sakað hann um að beita sig kynferðislegu ofbeldi en hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins um árabil og misnotaði á þeim tíma fjöldan allan af stúlkum, þar á meðal margfalda Ólympíumeistara. Hver stúlkan á fætur annarri hefur mætt í réttarsalinn í Michiganríki og sagt sína sögu. Sumar hafa fyrirgefið Nassar og biðja fyrir honum og fjölskyldu hans en aðrar eru eðlilega bálreiðar. Átakanlegt hefur verið fyrir alla að fylgjast með konunum berjast við það að segja sögu sína í gegnum tárin. Ljóst er að Nassar mun ekki verða aftur frjáls maður þar sem hann er nú þegar á leið í steininn í 60 ár fyrir vörslu barnakláms.Að neðan má sjá Mattie Larsson gefa vitnisburð í dómssal vegna málsins.Mattie Larson, fyrrverandi Bandaríkjameistari í fimleikum, var ekki á því að fyrirgefa Nassar eða biðja fyrir honum og fjölskyldu hans. Þvert á móti sagðist hún „fokking hata“ Nassar fyrir það sem hann gerði henni. Læknirinn misnotaði Larson, sem er 25 ára í dag, meðal annars í stofunni á Karolyi-búgarðinum þar sem bandaríska fimleikalandsliðið æfir í Texas. Það gerði hann oft þegar að þjálfararnir voru inn í sama herbergi. „Ef hann er að gera þetta fyrir framan vini mína þá getur þetta ekki verið það sæmt?“ sagði Larson er hún rifjaði upp hvernig henni leið á þessum tíma. „Larry, þú varst á eini sem ég treysti en á endanum varst þú hættulegasta skrímslið af þeim öllum. Þú breyttir íþróttinni sem ég elska í algjört helvíti.“ „Ég get ekki komið því í orð hvað ég hata þig fokking mikið. Engin verðlaun eða viðurkenningar eru þess virði að láta misnota sig,“ sagði Mattie Larson.Frétt BBC um sjöunda dag réttarhaldanna má lesa hér. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Big Ben í kvöld: Óli Jó og Hjörvar gestir Sjá meira
Fimleikalæknirinn og barnaníðingurinn Larry Nassar fær að vita örlög sín í dag þegar kveðinn verður upp dómur í máli hans. Alls hafa 158 konur sakað hann um að beita sig kynferðislegu ofbeldi en hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins um árabil og misnotaði á þeim tíma fjöldan allan af stúlkum, þar á meðal margfalda Ólympíumeistara. Hver stúlkan á fætur annarri hefur mætt í réttarsalinn í Michiganríki og sagt sína sögu. Sumar hafa fyrirgefið Nassar og biðja fyrir honum og fjölskyldu hans en aðrar eru eðlilega bálreiðar. Átakanlegt hefur verið fyrir alla að fylgjast með konunum berjast við það að segja sögu sína í gegnum tárin. Ljóst er að Nassar mun ekki verða aftur frjáls maður þar sem hann er nú þegar á leið í steininn í 60 ár fyrir vörslu barnakláms.Að neðan má sjá Mattie Larsson gefa vitnisburð í dómssal vegna málsins.Mattie Larson, fyrrverandi Bandaríkjameistari í fimleikum, var ekki á því að fyrirgefa Nassar eða biðja fyrir honum og fjölskyldu hans. Þvert á móti sagðist hún „fokking hata“ Nassar fyrir það sem hann gerði henni. Læknirinn misnotaði Larson, sem er 25 ára í dag, meðal annars í stofunni á Karolyi-búgarðinum þar sem bandaríska fimleikalandsliðið æfir í Texas. Það gerði hann oft þegar að þjálfararnir voru inn í sama herbergi. „Ef hann er að gera þetta fyrir framan vini mína þá getur þetta ekki verið það sæmt?“ sagði Larson er hún rifjaði upp hvernig henni leið á þessum tíma. „Larry, þú varst á eini sem ég treysti en á endanum varst þú hættulegasta skrímslið af þeim öllum. Þú breyttir íþróttinni sem ég elska í algjört helvíti.“ „Ég get ekki komið því í orð hvað ég hata þig fokking mikið. Engin verðlaun eða viðurkenningar eru þess virði að láta misnota sig,“ sagði Mattie Larson.Frétt BBC um sjöunda dag réttarhaldanna má lesa hér.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Frá Akureyri til Danmerkur Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Big Ben í kvöld: Óli Jó og Hjörvar gestir Sjá meira
Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30
Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00
„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00
Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44