Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 11:15 Mynd/Instagram-síða Söru Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fagnaði stórum tímamótum í þessari viku því hún fékk þá sinn milljónasta fylgjenda á Instagram. Íslensku stelpurnar eru í fararbroddi að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem þær eru að ganga í gegn um á æfingum, í keppni eða bara í hinu daglega lífi. „Ég gat aldrei ímyndað mér að ég næði þrisvar sinnum íbúafjöldanum á Íslandi = milljón fylgjendur. Ruglað að ég hafi náð þessu núna. Takk til allra fyrir að taka þátt í þessu ferðalagi með mér,“ sagði Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í færslu á Instagram þegar hún vakti athygli á þessum tímamótum. Katrín Tanja Davíðsdóttir var á undan Söru upp í milljón fylgjendur en hún náði því á síðasta ári. Anníe Mist Þórisdóttir er síðan þriðja meðal íslensku krossfit stelpnanna en hún er með 745 þúsund fylgjendur á Instagram. Aðeins tveir aðrir Íslendingar hafa náð milljón fylgjendum en það eru tónlistakonan Björk og kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson. Ragnheiður Sara er að koma til baka eftir að hafa rifbeinsbrotnað í lok ársins 2017. Það mun taka hana tólf vikur frá meiðslunum þangað til að hún kemst á fullt skrið aftur. Never thought that I would ever achieve 3x icelandic population = 1 M followers, how crazy is that I have reached it now? Thank you all so much for being a part of this journey . . Photo: @heber_cannon . #OneMillionFollowers #ThankYou #Crossfit #NikeTraining #Nike #FitAid #RogueFitness #CompexUSA #CFSudurnes #Bakland A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2018 at 4:55am PST CrossFit Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fagnaði stórum tímamótum í þessari viku því hún fékk þá sinn milljónasta fylgjenda á Instagram. Íslensku stelpurnar eru í fararbroddi að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem þær eru að ganga í gegn um á æfingum, í keppni eða bara í hinu daglega lífi. „Ég gat aldrei ímyndað mér að ég næði þrisvar sinnum íbúafjöldanum á Íslandi = milljón fylgjendur. Ruglað að ég hafi náð þessu núna. Takk til allra fyrir að taka þátt í þessu ferðalagi með mér,“ sagði Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í færslu á Instagram þegar hún vakti athygli á þessum tímamótum. Katrín Tanja Davíðsdóttir var á undan Söru upp í milljón fylgjendur en hún náði því á síðasta ári. Anníe Mist Þórisdóttir er síðan þriðja meðal íslensku krossfit stelpnanna en hún er með 745 þúsund fylgjendur á Instagram. Aðeins tveir aðrir Íslendingar hafa náð milljón fylgjendum en það eru tónlistakonan Björk og kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson. Ragnheiður Sara er að koma til baka eftir að hafa rifbeinsbrotnað í lok ársins 2017. Það mun taka hana tólf vikur frá meiðslunum þangað til að hún kemst á fullt skrið aftur. Never thought that I would ever achieve 3x icelandic population = 1 M followers, how crazy is that I have reached it now? Thank you all so much for being a part of this journey . . Photo: @heber_cannon . #OneMillionFollowers #ThankYou #Crossfit #NikeTraining #Nike #FitAid #RogueFitness #CompexUSA #CFSudurnes #Bakland A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2018 at 4:55am PST
CrossFit Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira