Ólafur Ragnar brotnaði í skíðaslysi í Aspen Birgir Olgeirsson skrifar 26. janúar 2018 10:08 Ólafur Ragnar segir endurhæfingu og sjúkraþjálfun hafa gengið vel eftir slysið en hann þurfti að verja fimm dögum á sjúkrahúsi. Vísir/EPA Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, mjaðmarbrotnaði í skíðaslysi í Bandaríkjunum í desember síðastliðnum. Greint er frá þessu í DV en þar segir að Ólafur hafi gengist undir aðgerð í Bandaríkjunum og dvalið fimm daga á sjúkrahúsi. Ólafur Ragnar, sem verður 75 ára í maí næstkomandi, segir í samtali við DV að sjúkraþjálfun og endurhæfing standi yfir og gangi vel. Slysið átti sér stað í 3.500 metra hæð hlíðum Aspen í Colorado en Ólafur segir aðstæður hafa verið frekar slæmar, mikil ísing og klaki.Ólafur minnist á í samtali við DV að það hafi snjóað mikil á Austurströnd Bandaríkjanna og í Suðurríkjunum en ekki í Colorado, þar sem spáð var snjókomu. Því hafi færið ekki verið gott, jafnvel fyrir vanan skíðakappa eins og Ólaf Ragnar.Ólafur Ragnar er með áratuga reynslu af skíðaiðkun en segir færið hafa verið slæmt í Aspen.Vísir/EPAÁrið 1999 axlarbrotnaði Ólafur Ragnar þegar hann féll af hestbaki í útreiðartúr í Landsveit á Suðurlandi. Dorrit Moussaieff var með í för og var fyrst til þess að hlúa að forsetanum eftir fallið og lét yfirhöfn sína yfir hann. Vék Dorrit ekki frá Ólafi Ragnari á meðan beðið var eftir sjúkraflutningum en Ólafur Ragnar lá nokkuð slasaður á öxl í um tvo tíma á kaldri jörðinni. Þetta voru fyrstu kynni íslensku þjóðarinnar af Dorrit sem síðar varð forsetafrú landsins.Fræg mynd sem tekin var þegar Dorrit hlúði að Ólafi Ragnari eftir slysið árið 1999.Vísir/GVA Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, mjaðmarbrotnaði í skíðaslysi í Bandaríkjunum í desember síðastliðnum. Greint er frá þessu í DV en þar segir að Ólafur hafi gengist undir aðgerð í Bandaríkjunum og dvalið fimm daga á sjúkrahúsi. Ólafur Ragnar, sem verður 75 ára í maí næstkomandi, segir í samtali við DV að sjúkraþjálfun og endurhæfing standi yfir og gangi vel. Slysið átti sér stað í 3.500 metra hæð hlíðum Aspen í Colorado en Ólafur segir aðstæður hafa verið frekar slæmar, mikil ísing og klaki.Ólafur minnist á í samtali við DV að það hafi snjóað mikil á Austurströnd Bandaríkjanna og í Suðurríkjunum en ekki í Colorado, þar sem spáð var snjókomu. Því hafi færið ekki verið gott, jafnvel fyrir vanan skíðakappa eins og Ólaf Ragnar.Ólafur Ragnar er með áratuga reynslu af skíðaiðkun en segir færið hafa verið slæmt í Aspen.Vísir/EPAÁrið 1999 axlarbrotnaði Ólafur Ragnar þegar hann féll af hestbaki í útreiðartúr í Landsveit á Suðurlandi. Dorrit Moussaieff var með í för og var fyrst til þess að hlúa að forsetanum eftir fallið og lét yfirhöfn sína yfir hann. Vék Dorrit ekki frá Ólafi Ragnari á meðan beðið var eftir sjúkraflutningum en Ólafur Ragnar lá nokkuð slasaður á öxl í um tvo tíma á kaldri jörðinni. Þetta voru fyrstu kynni íslensku þjóðarinnar af Dorrit sem síðar varð forsetafrú landsins.Fræg mynd sem tekin var þegar Dorrit hlúði að Ólafi Ragnari eftir slysið árið 1999.Vísir/GVA
Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30