Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. janúar 2018 16:15 Ólympíumeistararnir Simone Biles og Alexandra Raisman eru á meðal fórnarlamba Nassar. Vísir/Getty Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. Formaður nefndarinnar, Scott Blackmun, segir að fimleikasambandið muni tapa allri virðingu innan íþróttahreyfingarinnar nema stjórnin segi af sér. Hann segi að krafan þýði ekki að hann telji stjórnarmeðlimi hafa vitað af misnotkun læknis sambandsins, Larry Nassar, á fimleikastúlkum í mörg ár, heldur þurfi sambandið einfaldlega á algjörri endurnýjun að halda eftir þetta mál. Nassar var í vikunni dæmdur í allt að 175 ára fangelsisvist vegna misnotkunnar á fjölda fimleikastjarna sem voru í meðferðum hjá honum, þar á meðal margfaldra Ólympíumeistara. Fyrr í vikunni höfðu þrír stjórnarmeðlimir sambandsins sagt af sér, en til viðbótar við þá eru 18 aðrir sem sitja í stjórn sambandsins og Blackmun vill að þeir verði allir búnir að segja af sér fyrir næsta miðvikudag. „Við þurfum að bregðast við og taka í taumana. Við þurfum að hjálpa fimleikasambandinu til þess að byggja upp nýja menningu innan sambandsins sem verndar og styður við íþróttamennina,“ sagði Blackmun. Þá gerir Ólympínefndin kröfu um að rannsókn verði gerð á því hvort einhver hafi vitað af athæfum Nassar, eða átt að vita af þeim. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira
Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. Formaður nefndarinnar, Scott Blackmun, segir að fimleikasambandið muni tapa allri virðingu innan íþróttahreyfingarinnar nema stjórnin segi af sér. Hann segi að krafan þýði ekki að hann telji stjórnarmeðlimi hafa vitað af misnotkun læknis sambandsins, Larry Nassar, á fimleikastúlkum í mörg ár, heldur þurfi sambandið einfaldlega á algjörri endurnýjun að halda eftir þetta mál. Nassar var í vikunni dæmdur í allt að 175 ára fangelsisvist vegna misnotkunnar á fjölda fimleikastjarna sem voru í meðferðum hjá honum, þar á meðal margfaldra Ólympíumeistara. Fyrr í vikunni höfðu þrír stjórnarmeðlimir sambandsins sagt af sér, en til viðbótar við þá eru 18 aðrir sem sitja í stjórn sambandsins og Blackmun vill að þeir verði allir búnir að segja af sér fyrir næsta miðvikudag. „Við þurfum að bregðast við og taka í taumana. Við þurfum að hjálpa fimleikasambandinu til þess að byggja upp nýja menningu innan sambandsins sem verndar og styður við íþróttamennina,“ sagði Blackmun. Þá gerir Ólympínefndin kröfu um að rannsókn verði gerð á því hvort einhver hafi vitað af athæfum Nassar, eða átt að vita af þeim.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira
Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00