Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour