Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour ERDEM X H&M Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour ERDEM X H&M Glamour