Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Besta bjútí grínið Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour