Heimir Hallgríms: Þetta janúarverkefni hefur alltaf gefið okkur 1-2 leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2018 20:30 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Íslensku landsliðsmennirnir sem eru staddir í Indónesíu en hafa ekki verið í hóp Íslands í keppnisleikjunum á síðustu mánuðum fá þarna frábært tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfaranum. Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn á móti Indónesíu á morgun hefur gengið vel en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því mikið drukkið af vatni. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ og þar er einnig viðtal við landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson. „Þetta eru búnar að vera fínar æfingar, allir hafa verið með og enginn er meiddur. Menn hafa náð að sofa ágætlega, en það er náttúrulega erfitt þegar tímamismunurinn er svona mikill og lítill tími til að jafna sig á honum. Við þjálfararnir erum ánægðir með strákana og hvernig þeir hafa svarað þessum fyrstu tveimur æfingum," sagði Heimir Hallgrímsson í dag. Indónesíska liðið er að undirbúa sig fyrir Asíuleikanna sem haldnir verða í landinu í lok ágúst og byrjun september. Á leikunum leika U23 ára lið og því er um slíkan hóp að ræða núna hjá liðinu. Á sama tíma er mikið af leikmönnum að stíga sín fyrstu spor í íslenska landsliðinu og telur Heimir þetta vera mikilvægt fyrir framtíð liðsins: „Þetta janúarverkefni hefur alltaf gefið okkur 1-2 leikmenn og núna finnst okkur vera ansi margir spennandi leikmenn. Möguleikarnir eru því kannski á fleiri leikmönnum en hingað til," sagði Heimir í viðtalinu við heimasíðu KSÍ Jafnframt eru leikirnir tækifæri fyrir leikmenn til að sýna sig og sanna og vinna sér jafnvel inn sæti í liðinu fyrir HM í Rússlandi: „Við erum alltaf að leita eftir leikmönnum sem passa inn í liðsheildina okkar, við höfum alltaf lagt upp úr því að íslenska landsliðið sé með sterka liðsheild. Þetta á bæði við um leikmenn sem eru sterkir og góðir utanvallar og hvernig þeir eru innan hans. Við erum fyrst og fremst að leita að því, en svo líka leikmönnum sem hafa eitthvað extra, krydda hópinn og hafa eitthvað að bjóða fyrir utan það að vera góðir liðsmenn," sagði Heimir. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir sem eru staddir í Indónesíu en hafa ekki verið í hóp Íslands í keppnisleikjunum á síðustu mánuðum fá þarna frábært tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir landsliðsþjálfaranum. Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn á móti Indónesíu á morgun hefur gengið vel en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því mikið drukkið af vatni. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ og þar er einnig viðtal við landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson. „Þetta eru búnar að vera fínar æfingar, allir hafa verið með og enginn er meiddur. Menn hafa náð að sofa ágætlega, en það er náttúrulega erfitt þegar tímamismunurinn er svona mikill og lítill tími til að jafna sig á honum. Við þjálfararnir erum ánægðir með strákana og hvernig þeir hafa svarað þessum fyrstu tveimur æfingum," sagði Heimir Hallgrímsson í dag. Indónesíska liðið er að undirbúa sig fyrir Asíuleikanna sem haldnir verða í landinu í lok ágúst og byrjun september. Á leikunum leika U23 ára lið og því er um slíkan hóp að ræða núna hjá liðinu. Á sama tíma er mikið af leikmönnum að stíga sín fyrstu spor í íslenska landsliðinu og telur Heimir þetta vera mikilvægt fyrir framtíð liðsins: „Þetta janúarverkefni hefur alltaf gefið okkur 1-2 leikmenn og núna finnst okkur vera ansi margir spennandi leikmenn. Möguleikarnir eru því kannski á fleiri leikmönnum en hingað til," sagði Heimir í viðtalinu við heimasíðu KSÍ Jafnframt eru leikirnir tækifæri fyrir leikmenn til að sýna sig og sanna og vinna sér jafnvel inn sæti í liðinu fyrir HM í Rússlandi: „Við erum alltaf að leita eftir leikmönnum sem passa inn í liðsheildina okkar, við höfum alltaf lagt upp úr því að íslenska landsliðið sé með sterka liðsheild. Þetta á bæði við um leikmenn sem eru sterkir og góðir utanvallar og hvernig þeir eru innan hans. Við erum fyrst og fremst að leita að því, en svo líka leikmönnum sem hafa eitthvað extra, krydda hópinn og hafa eitthvað að bjóða fyrir utan það að vera góðir liðsmenn," sagði Heimir.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira