Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 11:15 Glamour/Getty Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour
Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz
Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Filterinn fær fleiri „like“ Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour