Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 11:15 Glamour/Getty Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour
Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz
Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour