Martin með stórleik | Tryggvi fékk tækifæri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2018 20:55 Martin Hermannsson. Vísir/Anton Stórleikur Martins Hermanssonar dugði ekki til þegar Cholet tapaði fyrir Le Mans, 90-84, í frönsku 1. deildinni í kvöld. Martin skoraði 29 stig. Martin var sjóðheitur, vægast sagt. Hann nýtti skotin sýn frábærlega - tíu af þrettán innan þriggja stiga línunnar og tvö af þremur utan hennar. Landsliðsmaðurinn bætti persónulegt met í stigaskori á tímabilinu en hann hafði fyrir leikinn í kvöld aðeins einu sinni skorað meira en 20 stig í leik. Martin var aðeins hvíldur í 25 sekúndur í leiknum í kvöld en hann var með 30 framlagspunkta, það mesta í hans liði í kvöld. Haukur Helgi Pálsson skoraði fjögur stig fyrir Cholet sem vann Pau Lacq Orthez í kvöld, 78-70. Cholet, Reims og Orthez eru öll um miðja deild en Le Mans er í toppbaráttu hennar. Það var einnig spilað á Spáni í kvöld og fékk Tryggvi Snær Hlinason dýrmætar mínútur í sigri í stórsigri Valencia á Zaragoza, 103-58. Tryggvi Snær bætti persónulegt met í kvöld er hann spilaði í tæpar sjö mínútur og skoraði þrjú stig. Hann nýtti eina skotið sitt í opnu spili og annað vítaskota sinna. Þá tók hann tvö fráköst - eitt í vörn og eitt í sókn. Valencia er í fjórða sæti spænsku 1. deildarinnar með tíu sigra. Real Madrid er á toppnum með fjórtán sigra. Körfubolti Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
Stórleikur Martins Hermanssonar dugði ekki til þegar Cholet tapaði fyrir Le Mans, 90-84, í frönsku 1. deildinni í kvöld. Martin skoraði 29 stig. Martin var sjóðheitur, vægast sagt. Hann nýtti skotin sýn frábærlega - tíu af þrettán innan þriggja stiga línunnar og tvö af þremur utan hennar. Landsliðsmaðurinn bætti persónulegt met í stigaskori á tímabilinu en hann hafði fyrir leikinn í kvöld aðeins einu sinni skorað meira en 20 stig í leik. Martin var aðeins hvíldur í 25 sekúndur í leiknum í kvöld en hann var með 30 framlagspunkta, það mesta í hans liði í kvöld. Haukur Helgi Pálsson skoraði fjögur stig fyrir Cholet sem vann Pau Lacq Orthez í kvöld, 78-70. Cholet, Reims og Orthez eru öll um miðja deild en Le Mans er í toppbaráttu hennar. Það var einnig spilað á Spáni í kvöld og fékk Tryggvi Snær Hlinason dýrmætar mínútur í sigri í stórsigri Valencia á Zaragoza, 103-58. Tryggvi Snær bætti persónulegt met í kvöld er hann spilaði í tæpar sjö mínútur og skoraði þrjú stig. Hann nýtti eina skotið sitt í opnu spili og annað vítaskota sinna. Þá tók hann tvö fráköst - eitt í vörn og eitt í sókn. Valencia er í fjórða sæti spænsku 1. deildarinnar með tíu sigra. Real Madrid er á toppnum með fjórtán sigra.
Körfubolti Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira