DNA kom upp um þjófinn Höskuldur Kári Schram skrifar 14. janúar 2018 19:00 Tímamót urðu í sögu glæparannsókna hér á landi í síðustu viku þegar lögreglunni tókst að leysa gamalt innbrotsmál með því samkeyra DNA sýni við erfðaefnisskrá ríkislögreglustjóra. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tækni er notuð hér á landi til að leysa glæpamál. Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum og fyrir ári síðan var byrjað samkeyra þenna gagnagrunn við lífsýni sem hafa fundist á glæpavettvangi.Skjáskot/Stöð2„Við getum sett inn annars vegar sýni frá aðilum sem eru dæmdir fyrir ákveðin brot og hins vegar sýni frá vettvangi óupplýstra mála. Og þessa gagnagrunna keyrum við saman til að athuga hvort við getum upplýst gömul brot,“ segir Björgvin Sigurðsson hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Og það gerðist einmitt í fyrsta sinn hér á landi í síðustu þegar lögreglu tókst að leysa gamalt innbrotsmál með því að nota þessa aðferð. „Í þessu tilviki var sýni frá þessu innbrotsmáli sem var óupplýst. Þegar þessi aðili var skráður inn og samkeyrsla var gerð þá kom í ljós að DNA snið þessa aðila passaði við DNA snið í þessu óupplýsta máli,“ segir Björgvin. Lögreglumál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
Tímamót urðu í sögu glæparannsókna hér á landi í síðustu viku þegar lögreglunni tókst að leysa gamalt innbrotsmál með því samkeyra DNA sýni við erfðaefnisskrá ríkislögreglustjóra. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tækni er notuð hér á landi til að leysa glæpamál. Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum og fyrir ári síðan var byrjað samkeyra þenna gagnagrunn við lífsýni sem hafa fundist á glæpavettvangi.Skjáskot/Stöð2„Við getum sett inn annars vegar sýni frá aðilum sem eru dæmdir fyrir ákveðin brot og hins vegar sýni frá vettvangi óupplýstra mála. Og þessa gagnagrunna keyrum við saman til að athuga hvort við getum upplýst gömul brot,“ segir Björgvin Sigurðsson hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Og það gerðist einmitt í fyrsta sinn hér á landi í síðustu þegar lögreglu tókst að leysa gamalt innbrotsmál með því að nota þessa aðferð. „Í þessu tilviki var sýni frá þessu innbrotsmáli sem var óupplýst. Þegar þessi aðili var skráður inn og samkeyrsla var gerð þá kom í ljós að DNA snið þessa aðila passaði við DNA snið í þessu óupplýsta máli,“ segir Björgvin.
Lögreglumál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira