Fjögur þekktustu lög The Cranberries Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2018 11:30 Sveitin öll samankomin á sínum tíma. Dolores O‘Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. Talskona hennar tilkynnti fjölmiðlum ytra í gær að O´Riordan hefði fallið skyndilega frá í London.Hljómsveitin The Cranberries var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri en dánarorsök söngkonunnar liggur ekki fyrir.Seldu 40 milljónir platna O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki. The Cranberries gáfu út nokkur gríðarlega vinsæl lög á sínum tíma. Þeirra vinsælasta lag er án efa lagið Zombie en hér að neðan má hlusta á fjögur þekktustu lög sveitarinnar. Um er að ræða lögin Zombie, Linger, Dream og Ode To My Family. Tengdar fréttir Söngkona The Cranberries látin Féll skyndilega frá í London fyrr í dag. 15. janúar 2018 17:47 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Dolores O‘Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. Talskona hennar tilkynnti fjölmiðlum ytra í gær að O´Riordan hefði fallið skyndilega frá í London.Hljómsveitin The Cranberries var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri en dánarorsök söngkonunnar liggur ekki fyrir.Seldu 40 milljónir platna O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki. The Cranberries gáfu út nokkur gríðarlega vinsæl lög á sínum tíma. Þeirra vinsælasta lag er án efa lagið Zombie en hér að neðan má hlusta á fjögur þekktustu lög sveitarinnar. Um er að ræða lögin Zombie, Linger, Dream og Ode To My Family.
Tengdar fréttir Söngkona The Cranberries látin Féll skyndilega frá í London fyrr í dag. 15. janúar 2018 17:47 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira