Búrið: Bardagamaður sem þú myndir búa til í UFC tölvuleiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2018 16:30 Miocic og Ngannou mætast um helgina. Vísir/Getty Þungavigtarbelti UFC er undir þegar Stipe Miocic, núverandi meistari, mætir Francis Ngannou í aðalbardaga kvöldsins á UFC 220 sem fer fram í Boston aðfaranótt sunnudags. Að venju var bardagakvöldið tekið fyrir í Búrinu sem er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.10 í kvöld. Augu flestra munu vitanlega beinast að bardaga Miocic og Ngannou. „Miocic hefur verið frábær undanfarin ár,“ sagði Pétur Marinó Jónsson í þættinum. „Hann er með fimm sigra í röð eftir rothögg. Alltaf spái ég samt gegn honum en Miocic er oft vanmetinn, sérstaklega hjá veðbönkum. Það eru til dæmis meiri líkur á því að hann tapi, sem er óvenjulegt þegar um ríkjandi meistara er að ræða.“ Maðurinn sem hann berst við er þó engin smá smíði. Kamerúnmaðurinn Francis Ngannou hefur komið inn í UFC af miklum krafti en hann hefur æft blandaðar bardagaíþróttir í aðeins fjögur ár. „Þetta er svona gæi sem þú myndir búa til í UFC tölvuleiknum,“ sagði Guttormur Árni Ársælsson. „Saga hans er ótrúlegt. Hann bjó í Kamerún og starfaði við það að moka sand.“ Sjáðu innslagið allt hér fyrir neðan. MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Þungavigtarbelti UFC er undir þegar Stipe Miocic, núverandi meistari, mætir Francis Ngannou í aðalbardaga kvöldsins á UFC 220 sem fer fram í Boston aðfaranótt sunnudags. Að venju var bardagakvöldið tekið fyrir í Búrinu sem er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.10 í kvöld. Augu flestra munu vitanlega beinast að bardaga Miocic og Ngannou. „Miocic hefur verið frábær undanfarin ár,“ sagði Pétur Marinó Jónsson í þættinum. „Hann er með fimm sigra í röð eftir rothögg. Alltaf spái ég samt gegn honum en Miocic er oft vanmetinn, sérstaklega hjá veðbönkum. Það eru til dæmis meiri líkur á því að hann tapi, sem er óvenjulegt þegar um ríkjandi meistara er að ræða.“ Maðurinn sem hann berst við er þó engin smá smíði. Kamerúnmaðurinn Francis Ngannou hefur komið inn í UFC af miklum krafti en hann hefur æft blandaðar bardagaíþróttir í aðeins fjögur ár. „Þetta er svona gæi sem þú myndir búa til í UFC tölvuleiknum,“ sagði Guttormur Árni Ársælsson. „Saga hans er ótrúlegt. Hann bjó í Kamerún og starfaði við það að moka sand.“ Sjáðu innslagið allt hér fyrir neðan.
MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira