Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga Dagur Lárusson skrifar 30. desember 2017 11:30 Tiger Woods hefur verið óheppin með meiðsli. vísir/getty Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Woods fór í aðgerð á baki í apríl og eftir það tók við tíu mánaða endurhæfing sem hélt honum frá golfi. „Ég hafði ekki spilað án sársauka í langan tíma áður en ég fór í aðgerðina,“ sagði Woods. „Endurhæfingartímabilið hélt mér frá leiknum í langan tíma en á þessum tíma átti ég oft erfitt með að ganga og ég þurfti oft aðstoð við að fara framúr rúminu á morgnanna, svo mikill var sársaukinn.“ „En núna er ég orðinn góður og kann að meta golf meira en nokkurn tímann. Ég ætla að halda áfram, styrkja mig og reyna að komast aftur á sama stað og ég var.“ Golf Tengdar fréttir Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30 Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00 Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Woods fór í aðgerð á baki í apríl og eftir það tók við tíu mánaða endurhæfing sem hélt honum frá golfi. „Ég hafði ekki spilað án sársauka í langan tíma áður en ég fór í aðgerðina,“ sagði Woods. „Endurhæfingartímabilið hélt mér frá leiknum í langan tíma en á þessum tíma átti ég oft erfitt með að ganga og ég þurfti oft aðstoð við að fara framúr rúminu á morgnanna, svo mikill var sársaukinn.“ „En núna er ég orðinn góður og kann að meta golf meira en nokkurn tímann. Ég ætla að halda áfram, styrkja mig og reyna að komast aftur á sama stað og ég var.“
Golf Tengdar fréttir Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30 Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00 Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30
Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00
Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00