Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á einbreiðri brú yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. desember 2017 10:39 Fólksbíll og flutningabíll lentu saman á einbreiðri brú á Skeiða- og Hraunmannavegi. Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna umferðaróhapps. Árekstur tveggja bíla varð á brúnni yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp um klukkan tíu í morgun. Áreksturinn atvikaðist þannig að vöruflutningabifreið var ekið yfir brúna sem er einbreið, þegar að fólksbifreið var ekið inn á brúna úr gagnstæðri átt með þeim afleiðingum að fólksbifreiðin lenti framan á vöruflutningabifreiðinni. Bílstjórinn var einn í flutningabílnum en fimm einstaklingar voru í fólksbílnum. Mikill viðbúnaður var hjá viðbragðsaðilum vegna slyssins en sex manns voru í bifreiðunum. Tækjabíll frá Brunavörnum Árnessýslu á Flúðum var sendur á vettvang, lögregla, sjúkraflutningar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands auk vettvangshjálparteymis frá Flúðum fóru á vettvang. Þeir sem voru í fólksbifreiðinni voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi til nánari skoðunar og aðhlynningar. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir í samtali við Vísi að svo virðist sem að ekki hafi orðið alvarleg slys á fólki við áreksturinn. Hann segir að ekki hafi þurft að nota klippur við að ná fólkinu út úr fólksbílnum, en þau eru ferðamenn hér á landi. Vegurinn er ennþá lokaður og verður um hríð meðan að unnið er að því að ná bílunum af veginum.Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna umferðaróhapps. Árekstur tveggja bíla varð á brúnni yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp um klukkan tíu í morgun. Áreksturinn atvikaðist þannig að vöruflutningabifreið var ekið yfir brúna sem er einbreið, þegar að fólksbifreið var ekið inn á brúna úr gagnstæðri átt með þeim afleiðingum að fólksbifreiðin lenti framan á vöruflutningabifreiðinni. Bílstjórinn var einn í flutningabílnum en fimm einstaklingar voru í fólksbílnum. Mikill viðbúnaður var hjá viðbragðsaðilum vegna slyssins en sex manns voru í bifreiðunum. Tækjabíll frá Brunavörnum Árnessýslu á Flúðum var sendur á vettvang, lögregla, sjúkraflutningar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands auk vettvangshjálparteymis frá Flúðum fóru á vettvang. Þeir sem voru í fólksbifreiðinni voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi til nánari skoðunar og aðhlynningar. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir í samtali við Vísi að svo virðist sem að ekki hafi orðið alvarleg slys á fólki við áreksturinn. Hann segir að ekki hafi þurft að nota klippur við að ná fólkinu út úr fólksbílnum, en þau eru ferðamenn hér á landi. Vegurinn er ennþá lokaður og verður um hríð meðan að unnið er að því að ná bílunum af veginum.Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira