Fjöldahjálparstöð opnuð á Klaustri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2017 12:03 Kirkjubæjarskóli á Síðu. Ingólfur Hartvigsson Starfsfólk Rauða Krossins á Kirkjubæjarklaustri hefur opnað fjöldahjálparstöð í Kirkjubæjarskóla á síðu, grunnskólanum í bænum vegna rútuslyssins á Suðurlandsvegi vestan af klaustri upp úr klukkan ellefu í morgun. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir að um fjörutíu til fimmtíu erlendir ferðamenn hafi verið í rútunni og nokkrir séu alvarlega slasaðir. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar á vettvang. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir lögreglumenn austan og vestan við slyssað ýmist á staðnum eða á leiðinni þangað. Guðveig Hrólfsdóttir, formaður Klausturdeildar Rauða Krossins á Íslandi, var nýbúin að opna fjöldahjálpamiðstöðina þegar blaðamaður náði af henni tali. Fleiri eru á leiðinni til að aðstoða hana. Þau muni bíða og sjá hvort þau geti orðið ferðamönnunum til aðstoðar. Þjóðvegi 1 hefur verið lokað vestur af Klaustri en hægt er að fara hjáleið um Meðallandsveg - veg nr. 204 - en vegurinn er að hluta til frumstæður, einbreiður malarvegur og fólk er því beðið að fara með sérstakri gát. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Starfsfólk Rauða Krossins á Kirkjubæjarklaustri hefur opnað fjöldahjálparstöð í Kirkjubæjarskóla á síðu, grunnskólanum í bænum vegna rútuslyssins á Suðurlandsvegi vestan af klaustri upp úr klukkan ellefu í morgun. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi segir að um fjörutíu til fimmtíu erlendir ferðamenn hafi verið í rútunni og nokkrir séu alvarlega slasaðir. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar á vettvang. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir lögreglumenn austan og vestan við slyssað ýmist á staðnum eða á leiðinni þangað. Guðveig Hrólfsdóttir, formaður Klausturdeildar Rauða Krossins á Íslandi, var nýbúin að opna fjöldahjálpamiðstöðina þegar blaðamaður náði af henni tali. Fleiri eru á leiðinni til að aðstoða hana. Þau muni bíða og sjá hvort þau geti orðið ferðamönnunum til aðstoðar. Þjóðvegi 1 hefur verið lokað vestur af Klaustri en hægt er að fara hjáleið um Meðallandsveg - veg nr. 204 - en vegurinn er að hluta til frumstæður, einbreiður malarvegur og fólk er því beðið að fara með sérstakri gát.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira