Kíkt í myndaalbúm Meghan Markle Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2017 21:30 Meghan í máli og myndum. Vísir / Samsett mynd Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, trúlofaðist nýverið bandarísku leikkonunni Meghan Markle, sem heitir í raun Rachel Meghan Markle fullu nafni. Meghan er orðin ein frægasta kona heims eftir að hún byrjaði með Harry prins, en áður var hún hvað þekktust fyrir að leika Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits. Lífið ákvað að kíkja í myndaalbúm Meghan og kynnast þessari næstum því konunglegu konu örlítið meira. Kornung Meghan.Vísir / TheMegaAgency.com Níundi áratugurinn Meghan er fædd þann 4. ágúst árið 1981 í Los Angeles. Hún gekk í Immaculate Heart grunnskólann í Los Angeles sem er einkarekinn, kaþólskur stúlknaskóli. Meðfylgjandi mynd er tekin þegar hún gekk í Immaculate Heart. Drottning.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 1998 Markle var krýnd heimkomudrottning þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Hún klæddist bláum, hlýralausum kjól við krýninguna og fór á ballið með strák úr St. Francis grunnskólanum, rétt hjá Immaculate Heart. Eftir útskrift úr Immaculate Heart stundaði hún nám við Northwestern University School of Communication í Illinois. Þar nældi hún sér meðal annars í BA gráðu í leiklist. Í Deal or No Deal.Vísir / Getty Images Árin 2002 til 2007 Ári áður en hún útskrifaðist úr Northwestern-háskólanum, árið 2002, landaði Meghan litlu hlutverki í sápuóperunni General Hospital. Næstu árin fékk hún lítil hlutverk í þáttum á borð við Century City, The War at Home og CSI: NY. Þá var hún einnig svokölluð skjalatöskustelpa í skemmtiþættinum Deal or No Deal. Meghan og Trevor á góðri stundu.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 2011 Meghan gekk að eiga leikarann Trevor Engelson í september árið 2011 eftir sjö ára samband. Hjónabandið entist ekki lengi og skildu þau eftir tæplega tveggja ára hjónaband. Meghan ásamt meðleikara sínum í Suits, Patrick J. Adams.Vísir / Úr safni Sama ár landaði Meghan hlutverki í sjónvarpsþáttunum Suits þar sem hún lék Rachel Zane. Aðdáendur þáttanna, sem enn eru í loftinu, féllu fyrir Meghan og nærveru hennar á skjánum. Það er hins vegar óvíst hvort Meghan snúi aftur í leiklistarbransann eftir að hún gengur í það heilaga með Harry prins, aðdáendum hennar til mikillar mæðu. Mannvinurinn Meghan.Vísir / Getty Images 2014 Hér er mynd af Meghan að halda ræðu á jafnréttisráðstefnu í Dublin á vegum samtakanna One Young World. Meghan hefur einnig beitt sér mikið fyrir kynjajafnrétti og á eflaust eftir að láta meira til sín taka á þeim vettvangi. Ástfangnar turtildúfur.Vísir / Getty Images 2017 Meghan og Harry prins voru fyrst ljósmynduð saman í London í febrúar á þessu ári. Þau birtust fyrst opinberlega saman á Invictus-leikunum í Toronto í september. Þá var ljóst að alvara var í sambandinu. Trúlofunin tilkynnt.Vísir / Getty Images Svo var það þann 27. nóvember síðastliðinn að tilkynnt var um trúlofun Meghan og Harry prins. Þau stilltu sér upp í myndatöku í Kensington-höll og ljómuðu af hamingju. Meghan og Harry gifta sig þann 19. maí 2018 og munu búa í Notthingham Cottage í Kensington-höll. Lífið Tengdar fréttir Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30 Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Sjá meira
Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, trúlofaðist nýverið bandarísku leikkonunni Meghan Markle, sem heitir í raun Rachel Meghan Markle fullu nafni. Meghan er orðin ein frægasta kona heims eftir að hún byrjaði með Harry prins, en áður var hún hvað þekktust fyrir að leika Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits. Lífið ákvað að kíkja í myndaalbúm Meghan og kynnast þessari næstum því konunglegu konu örlítið meira. Kornung Meghan.Vísir / TheMegaAgency.com Níundi áratugurinn Meghan er fædd þann 4. ágúst árið 1981 í Los Angeles. Hún gekk í Immaculate Heart grunnskólann í Los Angeles sem er einkarekinn, kaþólskur stúlknaskóli. Meðfylgjandi mynd er tekin þegar hún gekk í Immaculate Heart. Drottning.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 1998 Markle var krýnd heimkomudrottning þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Hún klæddist bláum, hlýralausum kjól við krýninguna og fór á ballið með strák úr St. Francis grunnskólanum, rétt hjá Immaculate Heart. Eftir útskrift úr Immaculate Heart stundaði hún nám við Northwestern University School of Communication í Illinois. Þar nældi hún sér meðal annars í BA gráðu í leiklist. Í Deal or No Deal.Vísir / Getty Images Árin 2002 til 2007 Ári áður en hún útskrifaðist úr Northwestern-háskólanum, árið 2002, landaði Meghan litlu hlutverki í sápuóperunni General Hospital. Næstu árin fékk hún lítil hlutverk í þáttum á borð við Century City, The War at Home og CSI: NY. Þá var hún einnig svokölluð skjalatöskustelpa í skemmtiþættinum Deal or No Deal. Meghan og Trevor á góðri stundu.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 2011 Meghan gekk að eiga leikarann Trevor Engelson í september árið 2011 eftir sjö ára samband. Hjónabandið entist ekki lengi og skildu þau eftir tæplega tveggja ára hjónaband. Meghan ásamt meðleikara sínum í Suits, Patrick J. Adams.Vísir / Úr safni Sama ár landaði Meghan hlutverki í sjónvarpsþáttunum Suits þar sem hún lék Rachel Zane. Aðdáendur þáttanna, sem enn eru í loftinu, féllu fyrir Meghan og nærveru hennar á skjánum. Það er hins vegar óvíst hvort Meghan snúi aftur í leiklistarbransann eftir að hún gengur í það heilaga með Harry prins, aðdáendum hennar til mikillar mæðu. Mannvinurinn Meghan.Vísir / Getty Images 2014 Hér er mynd af Meghan að halda ræðu á jafnréttisráðstefnu í Dublin á vegum samtakanna One Young World. Meghan hefur einnig beitt sér mikið fyrir kynjajafnrétti og á eflaust eftir að láta meira til sín taka á þeim vettvangi. Ástfangnar turtildúfur.Vísir / Getty Images 2017 Meghan og Harry prins voru fyrst ljósmynduð saman í London í febrúar á þessu ári. Þau birtust fyrst opinberlega saman á Invictus-leikunum í Toronto í september. Þá var ljóst að alvara var í sambandinu. Trúlofunin tilkynnt.Vísir / Getty Images Svo var það þann 27. nóvember síðastliðinn að tilkynnt var um trúlofun Meghan og Harry prins. Þau stilltu sér upp í myndatöku í Kensington-höll og ljómuðu af hamingju. Meghan og Harry gifta sig þann 19. maí 2018 og munu búa í Notthingham Cottage í Kensington-höll.
Lífið Tengdar fréttir Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30 Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Sjá meira
Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30
Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40
Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30
Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00
Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33
Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30
Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07
Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43