Kíkt í myndaalbúm Meghan Markle Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2017 21:30 Meghan í máli og myndum. Vísir / Samsett mynd Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, trúlofaðist nýverið bandarísku leikkonunni Meghan Markle, sem heitir í raun Rachel Meghan Markle fullu nafni. Meghan er orðin ein frægasta kona heims eftir að hún byrjaði með Harry prins, en áður var hún hvað þekktust fyrir að leika Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits. Lífið ákvað að kíkja í myndaalbúm Meghan og kynnast þessari næstum því konunglegu konu örlítið meira. Kornung Meghan.Vísir / TheMegaAgency.com Níundi áratugurinn Meghan er fædd þann 4. ágúst árið 1981 í Los Angeles. Hún gekk í Immaculate Heart grunnskólann í Los Angeles sem er einkarekinn, kaþólskur stúlknaskóli. Meðfylgjandi mynd er tekin þegar hún gekk í Immaculate Heart. Drottning.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 1998 Markle var krýnd heimkomudrottning þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Hún klæddist bláum, hlýralausum kjól við krýninguna og fór á ballið með strák úr St. Francis grunnskólanum, rétt hjá Immaculate Heart. Eftir útskrift úr Immaculate Heart stundaði hún nám við Northwestern University School of Communication í Illinois. Þar nældi hún sér meðal annars í BA gráðu í leiklist. Í Deal or No Deal.Vísir / Getty Images Árin 2002 til 2007 Ári áður en hún útskrifaðist úr Northwestern-háskólanum, árið 2002, landaði Meghan litlu hlutverki í sápuóperunni General Hospital. Næstu árin fékk hún lítil hlutverk í þáttum á borð við Century City, The War at Home og CSI: NY. Þá var hún einnig svokölluð skjalatöskustelpa í skemmtiþættinum Deal or No Deal. Meghan og Trevor á góðri stundu.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 2011 Meghan gekk að eiga leikarann Trevor Engelson í september árið 2011 eftir sjö ára samband. Hjónabandið entist ekki lengi og skildu þau eftir tæplega tveggja ára hjónaband. Meghan ásamt meðleikara sínum í Suits, Patrick J. Adams.Vísir / Úr safni Sama ár landaði Meghan hlutverki í sjónvarpsþáttunum Suits þar sem hún lék Rachel Zane. Aðdáendur þáttanna, sem enn eru í loftinu, féllu fyrir Meghan og nærveru hennar á skjánum. Það er hins vegar óvíst hvort Meghan snúi aftur í leiklistarbransann eftir að hún gengur í það heilaga með Harry prins, aðdáendum hennar til mikillar mæðu. Mannvinurinn Meghan.Vísir / Getty Images 2014 Hér er mynd af Meghan að halda ræðu á jafnréttisráðstefnu í Dublin á vegum samtakanna One Young World. Meghan hefur einnig beitt sér mikið fyrir kynjajafnrétti og á eflaust eftir að láta meira til sín taka á þeim vettvangi. Ástfangnar turtildúfur.Vísir / Getty Images 2017 Meghan og Harry prins voru fyrst ljósmynduð saman í London í febrúar á þessu ári. Þau birtust fyrst opinberlega saman á Invictus-leikunum í Toronto í september. Þá var ljóst að alvara var í sambandinu. Trúlofunin tilkynnt.Vísir / Getty Images Svo var það þann 27. nóvember síðastliðinn að tilkynnt var um trúlofun Meghan og Harry prins. Þau stilltu sér upp í myndatöku í Kensington-höll og ljómuðu af hamingju. Meghan og Harry gifta sig þann 19. maí 2018 og munu búa í Notthingham Cottage í Kensington-höll. Lífið Tengdar fréttir Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30 Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Harry prins, sonur Karls Bretaprins og Díönu prinsessu, trúlofaðist nýverið bandarísku leikkonunni Meghan Markle, sem heitir í raun Rachel Meghan Markle fullu nafni. Meghan er orðin ein frægasta kona heims eftir að hún byrjaði með Harry prins, en áður var hún hvað þekktust fyrir að leika Rachel Zane í sjónvarpsþáttunum Suits. Lífið ákvað að kíkja í myndaalbúm Meghan og kynnast þessari næstum því konunglegu konu örlítið meira. Kornung Meghan.Vísir / TheMegaAgency.com Níundi áratugurinn Meghan er fædd þann 4. ágúst árið 1981 í Los Angeles. Hún gekk í Immaculate Heart grunnskólann í Los Angeles sem er einkarekinn, kaþólskur stúlknaskóli. Meðfylgjandi mynd er tekin þegar hún gekk í Immaculate Heart. Drottning.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 1998 Markle var krýnd heimkomudrottning þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Hún klæddist bláum, hlýralausum kjól við krýninguna og fór á ballið með strák úr St. Francis grunnskólanum, rétt hjá Immaculate Heart. Eftir útskrift úr Immaculate Heart stundaði hún nám við Northwestern University School of Communication í Illinois. Þar nældi hún sér meðal annars í BA gráðu í leiklist. Í Deal or No Deal.Vísir / Getty Images Árin 2002 til 2007 Ári áður en hún útskrifaðist úr Northwestern-háskólanum, árið 2002, landaði Meghan litlu hlutverki í sápuóperunni General Hospital. Næstu árin fékk hún lítil hlutverk í þáttum á borð við Century City, The War at Home og CSI: NY. Þá var hún einnig svokölluð skjalatöskustelpa í skemmtiþættinum Deal or No Deal. Meghan og Trevor á góðri stundu.Vísir / TheMegaAgency.com Árið 2011 Meghan gekk að eiga leikarann Trevor Engelson í september árið 2011 eftir sjö ára samband. Hjónabandið entist ekki lengi og skildu þau eftir tæplega tveggja ára hjónaband. Meghan ásamt meðleikara sínum í Suits, Patrick J. Adams.Vísir / Úr safni Sama ár landaði Meghan hlutverki í sjónvarpsþáttunum Suits þar sem hún lék Rachel Zane. Aðdáendur þáttanna, sem enn eru í loftinu, féllu fyrir Meghan og nærveru hennar á skjánum. Það er hins vegar óvíst hvort Meghan snúi aftur í leiklistarbransann eftir að hún gengur í það heilaga með Harry prins, aðdáendum hennar til mikillar mæðu. Mannvinurinn Meghan.Vísir / Getty Images 2014 Hér er mynd af Meghan að halda ræðu á jafnréttisráðstefnu í Dublin á vegum samtakanna One Young World. Meghan hefur einnig beitt sér mikið fyrir kynjajafnrétti og á eflaust eftir að láta meira til sín taka á þeim vettvangi. Ástfangnar turtildúfur.Vísir / Getty Images 2017 Meghan og Harry prins voru fyrst ljósmynduð saman í London í febrúar á þessu ári. Þau birtust fyrst opinberlega saman á Invictus-leikunum í Toronto í september. Þá var ljóst að alvara var í sambandinu. Trúlofunin tilkynnt.Vísir / Getty Images Svo var það þann 27. nóvember síðastliðinn að tilkynnt var um trúlofun Meghan og Harry prins. Þau stilltu sér upp í myndatöku í Kensington-höll og ljómuðu af hamingju. Meghan og Harry gifta sig þann 19. maí 2018 og munu búa í Notthingham Cottage í Kensington-höll.
Lífið Tengdar fréttir Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30 Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40 Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30 Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Teikningarnar af mögulegum brúðarkjól Meghan Markle Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle trúlofuðu sig í nóvember og sendi þá breska konungsfjölskyldan frá sér tilkynningu um málið. 19. desember 2017 15:30
Harry segir konungsfjölskylduna vera fjölskylduna sem Meghan hafi aldrei átt Harry bretaprins segir að fyrstu jól unnustu hans Meghan Markle með bresku konungsfjölskyldunni hafi heppnast vel. 28. desember 2017 09:40
Meghan Markle frumsýndi trúlofunarhringinn Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð en þetta kom fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni í morgun. 27. nóvember 2017 15:30
Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00
Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33
Konurnar í lífi Harry Bretaprins Harry Bretaprins trúlofaðist Meghan Markle eftir að hafa leitað ástarinnar í örmum ýmissa kvenna. 28. nóvember 2017 20:30
Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07
Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. 21. desember 2017 12:43
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning