Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour