Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour